Sunnudagur 15. september 2024

Fiskeldi: úrskurðarnefnd ógildir ákvörðum Mast um leyfi í Önundarfirði

Í gæ felldi úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál úr gildi þá ákvörðum Matvælastofnunar að hafna Arctic Sea Farm um framlengingu á 200...

Patreksfjörður: fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins í gær

Fyrsta skemmtiferðaskip umarsins kom til Patreksfjarðar í gær. Það var Silver Moon. Samkvæmt upplýsingum frá Patrekshöfn fóru 466 farþegar í land og...

Ísafjarðarbær: Umgengisreglur í íþróttamannvirkjum til endurskoðunar

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar hefur til endurskoðunar umgengisreglur um íþróttamannvirki bæjarins. Var aðildarfélögum HSV gefinn mánuður til að skila inn umsögnum. ...

Nýir eigendur að Café Riis á Hólmavík

Um áramótin urðu eigenda skipti að veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík. Hjónin Bára Karlsdóttir og Kristjan Jóhannsson sem hafa rekið staðin um...

Tolli sýnir á Ísafjarðarflugvelli

Myndlistarmaðurinn Tolli, Þorlákur Kristinsson Morthens, sýnir sextán olíumálverk í flugstöðvarbyggingunni á Ísafirði. Öll nema eitt eru frá þessu ári og sýna mikil afköst Tolla. Sum...

Vesturbyggð – breyting á skipan í ráð og nefndir

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt eftirtaldar breytingar á skipan í nefndir og ráð bæjarins: Esther Gunnarsdóttir tekur sæti sem aðalmaður í menningar- og ferðamálaráði í stað...

Knattspyrna: Vestri upp í 5. sætið

Vestri gerði góða ferð til Selfoss í gærkvöldi þegar liðið mætti toppliðinu í Lengjudeildinni. Eftir vondan skell á heimavelli á laugardaginn...

Efling íslenskukennslu fyrir innflytjendur

Guðjón S Brjánsson þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram á Alþingi þrjár spurningar varðandi eflingu íslenskukennslu fyrir innflytjendur og fullorðinsfræðslu.

Uppskrift vikunnar – Kjúklingur í tómatrjómasósu

Eftir allan þennan mikið reykta og þunga mat í maga finnst mér fínt að vera með eitthvað léttara en samt veislulegt um...

Fiskeldisgjald verður 44% hærra en veiðigjald af þorski

Fiskistofa hefur birt upplýsingar um fiskeldisgjald sem inheimt er af eldislaxi sem alinn er í sjóeldiskvíum. Á þessu ári er fiskeldisgjaldið 18,33...

Nýjustu fréttir