Föstudagur 13. september 2024

Bolungavíkurhöfn: 2.116 tonnum landað í september – 58% lax

Met var sett í Bolungavíkurhöfn í september en þá var landað 2.116 tonnum af bolfiski. Eldislax var 1.221 tonn þar af eða...

Ný bók : Fornbátar á Íslandi

Höfundur bókarinnar, Helgi Máni Sigurðsson, sagnfræðingur og fyrrum safnvörður, hefur í fjölda ára unnið að rannsóknum á fornbátum, sögu þeirra og varðveislu.

ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ GRUNNSKÓLANNA FÓR FRAM Í GÆR

Íþróttahátíð grunnskólanna fór fram í gær í Bolungarvík. Þátttakendur hátíðarinnar komu frá Bolungarvíkurkaupstað, Ísafjarðarbæ, Reykhólum, Tálknafirði, Bíldudal og Patreksfirði....

Kvennaverkfall 24. október

Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi. Konur og kvár sem...

Óvenju mikið lúsaálag á Vestfjörðum

Í frétt frá Matvælastofnun kemur fram að óvenju slæm staða hafi verið undanfarnar vikur vegna lúsaálags á sunnanverðum Vestfjörðum.

Ísafjörður: erfiðlega gengur að fá samþykkta byggingu á Ártungu 3

Í sumar vísaði byggingarfulltrúi til Skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar húsbyggingu á lóðinni Ártungu 3 í Skutulsfirði. Nefndin óskaði eftir frekari gögnum, þ.e...

PIFF á Patró í fyrsta sinn

Stuttmyndir, spenna og spjall einkennir dagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðinnar PIFF í dag. PIFF-liðar sýna á Patreksfirði í fyrsta sinn og riðið verður á...

Rekköfun: 91 lax veiddur sem talinn er eldislax

Í svörum Fiskistofu við fyrirspurn Bæjarins besta kemur fram að alls hafi verið veiddur 91 lax með rekköfun sem talinn er eldislax....

Tálknafjörður: fellt að fela sveitarstjóra að framfylgja reglugerð um meðhöndlun úrgangs

Jón Ingi Jónsson sveitarstjórnarfulltrúi í Tálknafirði lagði til á fundi sveitarstjórnar síðasta þriðjudag að sveitarstjóra verði falið "að sjá til þess nú...

Gufudalssveit: lægsta tilboð 300 m.kr. undir áætlun

Fimm tilboð bárust í nýbyggingu Vestfjarðarvegar á um 3,6 km kafla milli Hallsteinsness og Skálaness, fyllingar. Innifalið í verkinu er bygging...

Nýjustu fréttir