Laugardagur 14. september 2024

Einar K: Frumvarpsdrögin um fiskeldi til bóta

Sjóðurinn Icelandic Wilflife Fund gagnrýnir harðlega frumvarpsdrög sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi,en þar er meðal annars áhættumat Hafrannsóknarstofnunar fengið lögbundna stöðu.  Voru...

Göngubók – 282 stuttar gönguleiðir

Ungmennafélags Íslands vill kynna fólk fyrir umhverfinu svo það fari betur með náttúruna og læri að umgangast hana. Með styrk frá Heilbrigðisráðuneytinu var...

Hvest: fullreynt varðandi samskipti við Þorstein

Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að ástæða þess að tilboði Þorsteins Jóhannessonar, læknis hafi verið hafnað sé að fullreynt hafi verið...

Miðnætursól í Bolungarvík 3-6.júlí 2019.

Bolungarvíkurkaupstaður og Tónlistarskólinn í Bolungarvík er stolltur að kynna tónlistarhátíðina Miðnætursól sem verður haldin í félagsheimilinu í Bolungarvík 3.-6.júlí nk.  Á tónlistarhátíðinni kemur fram Úkraínska...

Tökum lyf og vímuefni úr umferð(inni)

Samgöngustofa hefur hrint af stað átakinu „Tökum lyf og vímuefni úr umferð(inni)” en því er ætlað að vekja fólk til vitundar um ábyrgð okkar...

Alþingi fær kröfu um uppkosningu

Fulltrúi Pírata í Norðvesturkjördæmi Magnús Norðdahl hefur ákveðið að kæra framkvæmd kosninga í Norðvesturkjördæmi til kjörbréfanefndar Alþingis og fer hann fram á...

Kolbeinn útnefndur íbúi ársins í Reykhólahreppi

Kolbeinn Óskar Bjarnason bóndi á Kötlulandi, við Reykhóla, var útnefndur íbúi ársins í Reykhólahreppi. Hann er eins og...

Bannað að selja grágæs – nema hún sé uppstoppuð

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum....

Ísafjarðarbær: tekur 500 m.kr. lán

Bæjarstjórn ísfjarðarbæjar hefur samþykkt að taka 500 milljón króna lán  hjá Lánasjóði sveitarfélaga  sem verður á lokagjalddaga 5. apríl 2034. Lánið er tekið til...

Afsláttur veiðgjaldsins verður 429 mkr.

Afsláttur af veiðigjaldi samkvæmt nýrri tillögu meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis hækkar áætlaðan ársafslátt úr 252 milljónir króna upp í 429 milljónir króna. Hækkunin er 70%...

Nýjustu fréttir