Föstudagur 13. september 2024

Ísafjarðarbær: 36 m.kr. hækkun útgjalda á velferðarsviði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur afgreitt til bæjarstjórnar viðauka við fjárhagsáætlun sem eykur útgjöld á velferðarsviði um 36 m.kr. Framlög frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga aukast...

Smábátar: Arthúr endurkjörinn formaður

Arthús Bogason var endurkjörinn formaður landssambands smábátaeigenda á aðalfundi samtakanna sem haldinn var um helgina. Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra...

Lögreglan á Vestfjörðum: Óshlíðargöng ?

Í byrjun mánarðins birti Lögreglan á Vestfjörðum færslu á facebook síðu sinni um brunaæfingu í Óshlíðargöngum og að göngin yrðu lokuð um...

Bolungavíkurhöfn: 1.610 tonn af laxi í september

Alls var landað 1.610 tonnum af eldislaxi í Bolungavíkurhöfn í september. Á laugardaginn var sagt frá því á Bæjarins besta að 1.221...

Ísafjarðarbær: tekjur af skemmtiferðaskipunum langt umfram spá

Tekjur Ísafjarðarhafnar af skemmtiferðaskipum voru í lok september 132,5 m.kr. umfram áætlun ársins samkvæmt því sem fram kemur í minnisblaði fjármálastjóra bæjarins....

Piff: Verðlaunaafhending í beinni útsendingu

Verðlaunaafhending alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar PIFF verður sýnd í beinni útsendingu frá Ísafirði um allan heim kl. 21 í kvöld. Þá verður tilkynnt hverjir...

Kokkanemar á Bíldudal: Töfruðu fram dýrindis kræsingar úr vestfirskum laxi

Vestfjarðastofa segir frá því á vefsíðu sinni að kokkanemar úr Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi lögðu í vikunni leið sína á Bíldudal...

Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir þig? – SFS með fund á Ísafirði

Sjálfbær nýting sjávarauðlindarinnar og hvernig arðinum af henni er skipt varðar okkur öll. Við efnum nú til fjölda funda um landið og...

Er félagslandbúnaður tækifæri fyrir nýliða í landbúnaði?

Laugardaginn 7. október var haldið málþing í Háskólasetrinu á Ísafirði sem fjallaði um félagslandbúnað (e. community supported agriculture). Málþingið var hluti af...

PIFF: Íranskt fjölskyldudrama um transmann

Fjölmargir bíógestir hafa lagt leið sína á sýningar alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival sem nú stendur yfir í fjórðungnum. Þar er...

Nýjustu fréttir