Föstudagur 13. september 2024

Miðverðirnir Morten og Gustav framlengja samning sinn við Vestra

Miðvarðarparið öfluga, þeir Morten Ohlsen Hansen og Gustav Kjeldsen hafa skrifað undir nýja tveggja ára samninga við Vestra.

Háskóli Íslands: könnun um verndarsvæði í sjó

Háskóli Íslands hefur hleypt af stokkunum könnun meðal almennings um afstöðu til verndarsvæða í sjó. Könnunin er liður í því að kortleggja...

Patreksfjörður: fóðurprammar landtengdir

Orkubú Vestfjarða hefur sótt um til Vesturbyggðar lóð undir spennistöð við Þúfneyri. Spennistöðin er ætluð til landtengingar fóðurpramma fyrir laxeldi. Skipulags-...

Háafell: engin laxalús í Djúpinu

Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri Háafells ehf staðfestir í samtali við Bæjarins besta að engin laxalús hafi fundist í laxeldi fyrirtækisins í Vigurál utan...

Ísafjarðarbær: 10 m.kr. til Grunnskólans

Bæjarráð hefur afgreitt til bæjarstjórnar viðauka við fjárhagsáætlun þar sem lagt er til að endurnýja eldunarofna í mötuneyti Grunnskólans á Ísafirði. Kostnaður...

Alþingi : sjö þingmenn vilja banna laxeldi – virðingarleysi gagnvart íbúunum

Fram er komin tillaga til þingsályktunar á Alþingi um bann við laxeldi í sjó. Flutningsmenn eru allir sex þingmenn pírata og einn...

Alþingi: Spurt um Súðavíkurhlíð

Teitur Björn Einarsson, alþm. hefur lagt fram á Alþingi skriflega fyrirspurn til innviðaráðherra um Súðavíkurhlíð. Spurt er : 

Öldumælidufl lagt út við Straumnes

Áhöfnin á varðskipinu Freyju lagði út öldumælidufl við Straumnes á dögunum. Vel gekk að koma duflinu á sinn...

Vest­ur­byggð hlaut viður­kenn­ingu Jafn­réttis­vog­ar­innar 2023.

Jafn­réttis­vogin, hreyfiafls­verk­efni Félags kvenna í atvinnu­lífinu (FKA), hélt staf­rænu ráðstefnuna Við töpum öll á eins­leitn­inni – Jafn­rétti er ákvörðun þann 12. október síðast­liðinn.

Þrír skólar dregnir út í Ólympíuhlaupi ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ var formlega sett í Grundaskóla á Akranesi þann 7. september síðastliðinn þar sem nemendur voru til fyrirmyndar og allt skipulag...

Nýjustu fréttir