Laugardagur 14. september 2024

Langadalsá/Hvannadalsá : 99 laxar í sumar

Veiði er lokið á Langadalsá og Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi þetta sumarið. Samkvæmt upplýsingum frá eftirlitsmanni Stara ehf ssem hefur árnar á leigu,...

Landsnet: ákvörðun um tengipunkt í Djúpinu nálgast

Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets segir að formleg beiðni um að hefja skipulagsferli vegna væntanlegs tengispunktar í Ísafjarðardjúpi  verði send viðkomandi sveitarfélögum á næstunni. Landsnet hélt á...

Enginn vill sameinast Reykjavík

Rétt ríflega helmingur íbúa á höfuðborgarsvæðinu (51,1%), sem eru 18 ára eða eldri, vill ekki að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sameinist í eitt sveitarfélag. Á...

ASÍ: Mikil hækkun vatnsgjalda á Ísafirði

Vatnsgjöld á Ísafirði hafa hækkað mikið frá 2014 til 2019 samkvæmt athugun verðlagseftirlits ASÍ, sem birt var fyrir síðustu helgi. Á sérbýli í eldri...

Líflegt í Ísafjarðarhöfn

Það er líflegt í Ísafjarðarhöfn þessa dagana, þrátt fyrir covid19. Í gær var farþegarskipið Viking Sky í Sundahöfn,...

Háskólahátíð og brautskráning á Hrafnseyri

Þann 17. júní síðastliðinn stóð Háskólasetur Vestfjarða fyrir Háskólahátíð á Hrafnseyri í tengslum við þjóðhátíðardagskrá Safns Jóns Sigurðssonar.

Ögurball laugardaginn 20. júlí

Hið árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 20. júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldsvæði, aðgangur að sveitaballinu og samkvæmt...

Nýsköpunarhemill – Hvað er nú það?

Nýsköpunarhemillinn Startup Westfjords 2022 á Þingeyri verður haldinn yfir tvær helgar í haust og að þessu sinni er yfirskriftin „Frá hugmynd til...

Nemendagarðar byggðir á Flateyri: 134 m.kr. framlag ríkisins

Við skólasetningu Lýðskólans á Flateyri í dag tilkynnti Ásmundur Einar Daðason, félags- og húsnæðismálaráðherra um 134 milljóna stofnframlag Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til...

Bolungavík: 830 tonnum landað í desember

Tæplega 830 tonnum hefur verið landað í Bolungavíkurhöfn frá mánaðamótum. Togarinn Sirrý ÍS hefur landað 359 tonnum eftir fjóra róðra. Sex snurvoðarbátar hafa landað samtals nærri...

Nýjustu fréttir