Föstudagur 13. september 2024

Ísafjarðarbær – Mistök við losun endurvinnslusorps

Þau leiðu mistök áttu sér stað við losun endurvinnslusorps í byrjun vikunnar, að verktaki sorphirðu losaði ekki endurvinnslutunnur við mörg heimili, og...

Piff: Spjall með Þresti

Þresti Leó Gunnarssyni voru veitt heiðursverðlaun PIFF (Pigeon International Film Festival) á föstudagskvöld sem þakklætisvott fyrir framlag hans til leiklistar íslensku þjóðarinnar....

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða – nýtt skipulag á Patreksfirði

Frestur til að sækja um starf forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða er runninn út. Beðið er svara Heilbrigðisráðuneytisins við því hverjir sóttu um. Gylfi...

Ísafjörður: fella niður gatnagerðargjöld 7,2 m.kr.

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar staðfesti í gær niðurfellingu gatnagerðargjalda af lóðinni Seljaland 23, Ísafirði. Er það í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar um tímabundna niðurfellingu...

Smábátaeigendur: vilja 48 daga strandveiðar í lög

Strandveiðar og fyrirkomulag þeirra var ofarlega á baugi á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda sem haldin var um síðustu helgi. Landssambandið krefst að fest...

Fjórðungsþing: vill endurmeta ofanflóðahættu og viðbragðsáætlanir

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem haldið var í Bolungavík fyrr í mánuðinum ræddi um ofanflóðahættu og gerði tvær ályktanir. Í...

Ísafjarðarbær: afkoma bæjarsjóðs versnar um 19,2 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt til afgreiðslu bæjarstjórnar viðauka við fjárhagsáætlun ársins varðandi verðbólgu og aukin umsvif. Niðurstaða breytinganna er að afkoma bæjarsjóðs...

Arctic Fish og Háafell semja um slátrun

Arctic Fish...

Mikill verðmunur á umfelgun

Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, kannaði verð á umfelgun hjá 35 dekkjaverkstæðum á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Niðurstöður könnunarinnar leiddu...

Árneshreppur gefur íslensku séns

Margt var um að vera í samkomuhúsinu í Trékyllisvík í Árneshreppi á Ströndum um helgina þegar átakið „Gefum Íslensku Séns – Íslenskuvænt...

Nýjustu fréttir