Laugardagur 14. september 2024

Vestfirðir: Níu ný smit á tveimur dögum

Níu smit greindust á Vestfjörðum á aðfangadag og jóladag og eru þau þá orðin alls 27 sem eru virk. Á aðfangadag...

Skuldahlutfall í sögulegu lágmarki

Fyrri umræða um fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar fyrir næsta ár fór fram á fundi bæjarstjórnar í gær. Gert er ráð fyrir 24 milljóna króna rekstrarafgangi og...

Fjórir Vestfirðingar fá fálkaorðuna

Fjórir Vestfirðingar eru á meðal þeirra fjórtán sem fengu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í gær. Árný Aurangsari...

Framtíðarmöguleikar Breiðafjarðar – athugið breytta fundatíma!

Framtíðarmöguleikar Breiðafjarðar - leit að jafnvægi milli verndar og nýtingar Veðurguðirnir hafa orðið til þess að breyta þarf fundatíma...

Opnun sýningarinnar Tálknaféð

Sýningin Tálknaféð eða “Feral Attraction“ eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson opnar á Minjasafni Egils Ólafssonar að Hnjóti, þann 16. júní klukkan 16:00. Verkefni...

Hvernig nýti ég mér Loftbrú?

Ferlið er einfalt. Á þjónustu­vefnum Ísland.is auðkennir fólk sig með rafrænum skil­ríkjum eða Íslykli og þeir sem eiga rétt á Loftbrú fá...

GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ – LÝÐVELDIÐ 77 ÁRA

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er í dag. Lýðveldið Ísland var stofnað á Þingvöllum og tók við af konungsríkinu Ísland. Liðin eru rétt 77 ár...

Fagnar burðarþolsmati

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fagnar því að fyrir liggi burðarþolsmat fyrir Ísafjarðardjúp. Í síðustu viku birti Hafrannsóknastofnun  Vegna aðstæðna í Ísafjarðardjúpi og varúðarnálgunar varðandi raunveruleg áhrif...

7000 tonna eldisleyfi í Djúpinu að fæðast

Matvælastofnun hefur birt tillögu að rekstrarleyfi fyrir Háafell ehf. til sjókvíaeldis á regnbogasilungi og þorski í Ísafjarðardjúpi. Um er að ræða stækkun á eldra rekstrarleyfi...

Nýtt sveitarfélag verður til

Sunnu­daginn 19. maí n.k. verður form­lega til nýtt sveit­ar­félag með samein­ingu Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar.  Þeim áfanga verður fagnað með...

Nýjustu fréttir