Fimmtudagur 12. september 2024

Alþingi: fiskeldi er komið til að vera

Sérstök umræða fór fram á þriðjudaginn á Alþingi um slysasleppingu eldislaxa úr sjókvíaeldi. Fimm þingmenn kjördæmisins af átta tóku þátt í...

Arctic Circle: Guðmundur Fertram í pallborði

Ráðstefnan Hringborð norðurslóða Arctic circle hefst í dag í Hörpu í Reykjavík og stendur næstu þrjá daga.

Sveitarstjóri Tálknafjarðar: sækir um starf forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Tólf umsækjendur eru um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Skipað verður í embættið frá 1. mars 2024. Meðal umsækjenda er Ólafur Þór Ólafsson,...

Fjórðungsþing: vill jafna kostnað við flokkun og förgun úrgangs

Fjórðungsþing Vestfirðinga tók til umfjöllunar kostnað við flokkun og förgun úrgangs í sveitarfélögum sem eru langt frá urðunarstöðum. Fulltrúar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps...

Alþingi: spurt um endurmat á hættu af ofanflóðum

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþm. hefur lagt fram á Alþingi fyrrspurn til Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um hættumat vegna ofanflóða....

Fljótavík: leyfi veitt fyrir að lagfæra slóða

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur fyrir sitt leyti heimilað framkvæmdir við vegslóða og brúarsmíði í Fljótavík. Umhverfisstofnun hefur einnig samþykkt framkvæmdirnar en...

Hagamús

Hagamúsin er algengasta nagdýrið í laufskógum Bretlandseyja og norður Evrópu en hún finnst jafnframt í annarskonar gróðurlendum. Útbreiðslan...

Varað við vír í smákökum

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Heima súkkulaðibitakökum sem Aðföng selur vegna aðskotahluts sem fannst í vörunni (vír). Fyrirtækið hefur...

KOSNINGAÞÁTTTAKA MEIRI MEÐ HÆKKANDI ALDRI

Kosningaþátttakan við sveitarstjórnarkosningarnar 2022 var 62,8% eða 4,4 prósentustigum minni en árið 2018 þegar hún var 67,2% en lengst af hefur...

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða: 4 umsóknir um starf forstjóra

Fjórir sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem auglýst var laust til umsóknar í september síðastliðnum. Umsækjendur eru:

Nýjustu fréttir