Laugardagur 14. september 2024

LausnaVer – Vestfirskir leiðtogar til framtíðar

Hvað er LausnaVer? Skúrin, samfélags- og nýsköpunarmiðstöð á Flateyri, Djúpið, frumkvöðlaskjól í Bolungarvík og Verkefnastjóri á Flateyri standa að...

Ísafjarðarbær selur hjúkrunarheimilið Eyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að leggja til við bæjarstjórn að hefja söluferli á fasteigninni Eyri á Ísafirði. Þar...

Vesturbyggð: vill ekki stóra sameiningu á Vestfjörðum

Bæjarráð Vesturbyggðar telur ekki tímabært að huga að sameiningu allra sveitarfélaga á Vestfjörðum  þar sem samgöngur milli svæða eru enn  óboðlegar. Þá vill bæjarráðið...

Bogfimi: gull og brons til Vestfirðinga á Norðurlandamóti

Skotíþróttafélag Ísfirðinga átti tvo keppendur og þjálfara á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í Óðinsvéum í Danmörku dagana...

Tjáir sig ekki um afsökunarbeiðnina

Þrátt fyrir að Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax og Guðmundur Gíslason, stjórnarformaður Fiskeldis Austfjarða, hafi setið í starfshópi um stefnumótun í fiskeldi fyrir hönd Landssambands...

Súðavík: Raggagarður opnar 1. júní – vantar starfsmann í sumar

Raggagarður í Súðavík verður opnaður 1. júní næstkomandi segir Vilborg Arnarsdóttir aðalhvatamaður að stofnun garðsins. Byrjað er að...

Einar Mikael með fullorðinssýning á Patreksfirði

Töframaðurinn Einar Mikael verður með sýningu í FLAK á Patreksfirði á morgun fimmtudaginn 3. febrúar kl. 21:00 Einar...

Vorþytur í Hömrum

Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst í kvöld með hinum árlega Vorþyt, er lúðrasveitir tónlistarskólans blása vorið í bæinn, reyndar er allt útlit fyrir að þær...

Íþróttamaður ársins útnefndur í dag

Íþróttamaður ársins 2017 í Bolungarvík verður útnefndur í dag kl. 17 í Félagsheimili Bolungarvíkur. Tilnefndir til íþróttamanns ársins eru: Andri Rúnar Bjarnson fyrir knattspyrnu, Hugrún Embla Sigmundsdóttir...

HG: Ísfirsk fjárfesting stærsti hluthafinn

Eftir kaup Jakobs Valgeirs ehf á 19,64% hlutafjár í Hraðfrystihúsinu Gunnvör hf hafa orðið nokkrar breytingar á hluthafahóp félagsins. Þau sem...

Nýjustu fréttir