Fimmtudagur 12. september 2024

Básar Ísafirði: sviðaveisla 2023

Hin árlega sviðaveisla Kiwaniklúbbsins Bása á Ísafirði verður haldin 28. október í húsnæði félagsins. Húsið opnar klukkan 19. Að...

Náttúrulögmálin á Vestfjörðum

Skáldsagan Náttúrulögmálin, eftir Eirík Örn Norðdahl kom í búðir í gær. Af því tilefni verður haldið útgáfuhóf næstkomandi laugardag kl. 16 á Byggðasafni...

Drangsnes: 30 l/sek af heitu vatni

Hitaveita Drangsness lét á dögunum bora aðra holu í þorpinu í leit að frekara heitu vatni. Holan er skammt frá þeirri sem...

Arctic circle hófst í gær

Ráðstefnan Arctic circle, Hringborð norðursins hófst í gær og stendur fram á laugardagskvöld. Þar verða yfir 200 málstofur með um 700 ræðumönnum....

Alþingi: biðja um skýrslu um útflutningstekjur, skatta og útgjöld sundurliðað eftir landshlutum

Tólf alþingismenn frá fimm flokkum hafa lagt fram á Alþingi beiðini um skýrslu frá efnahags- og fjármálaráðherra, Þórdísi K. Gylfadóttur, um skiptingu...

Land næturinnar er ný bók eftir Vilborgu Davíðsdóttur

Land næturinnar er áhrifarík og spennandi skáldsaga þar sem Vilborg Davíðsdóttir leiðir lesendur í sannkallaða ævintýraför á slóðir víkinga í Austur-Evrópu fyrir...

Þátttaka 60 ára og eldri í sjálfboðaliðaverkefnum í náttúruvernd

Umhverfisstofnun tekur þátt í alþjóðlegu ERASMUS+ verkefni sem kallast Grey4Green. Verkefnið hófst í ársbyrjun 2023. Grey4Green snýst...

Árneshreppur tengdur ljósleiðara

Í tillögu til  um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 kemur m.a. fram að meginmarkmið í fjarskiptum verði að...

Fjórir sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

Fjórir sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem auglýst var laust til umsóknar í september síðastliðnum. Umsækjendur eru:

Vísindaportið: Gjöf að fá að gefa

Í Vísindaporti föstudaginn 20. október fjallar Svanlaug Másdóttir um líffæragjöf, nánar tiltekið nýrnagjöf. Þetta er persónuleg umfjöllun um hvernig það er að...

Nýjustu fréttir