Laugardagur 14. september 2024

Fyllsta öryggis gætt á flugeldasýningu

Í gær birtist frétt á bb.is um áramóta og þrettándagleði og því miður fór fréttamaður með fleipur sem er bæði rétt og skylt að...

Orkubúið – Þrjár nýjar hleðslustöðvar

Nú hafa verið teknar í notkun þrjár nýjar hleðslustöðvar hjá Orkubúi Vestfjarða, tvær á Hvítanesi og hraðhleðslustöð á Reykjanesi.

Þingeyri: Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti styrkir fráveituframkvæmdir um 30% af kostnaði

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur tilkynnt Ísafjarðarbæ formlega um veitingu á styrk til framkvæmda við fráveitur í sveitarfélaginu á þessu ári. Styrkfjárhæðin...

Vestri leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli

Vestri leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli á morgun laugardag kl. 14:00 en liðið tapaði fyrir Fram um síðust helgi í sínum fyrsa...

Kosningar 14. maí – Tímalína

Landskjörstjórn hefur auglýst að kosningar til sveitarstjórnarkosninga fari fram þann 14. maí 2022. Framboðsfrestur er til kl. 12 á hádegi 8. apríl...

Framlengir samning og ítrekar fyrri mótmæli

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur staðfest framlenginu á samningi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og sveitarfélaga á Vestfjörðum um rekstur Náttúrustofu Vestfjarða. Samningurinn rennur út um áramótin en...

Versnandi veður

Gul og appelsínugul viðvörun Veðurstofunnar er nú í gildi fyrir morgundaginn og fram á laugardag vegna hvassviðris og hríðar á Vestfjörðum.

Ísfirðingar á Landsmóti UMFÍ 50+ á Austurlandi

Meðal keppenda á Landsmóti UMFÍ fyrir 50 ára og eldri, sem fram fer í Neskaupstað um helgina, er vaskur hópur Ísfirðinga. Þau eru komin...

Strandveiðar: Fjórðungssambandið kallar eftir sanngirni

Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur verið gagnrýnt fyrir umsögn sína um frumvarpsdrög að ráðstöfun aflaheimilda (atvinnu- og byggðakvóta). Einkum er það í umsögninni sem segir að...

Heiðarnar mokaðar í dag

Mokstursmenn eru að störfum á Hrafnseyrarheiði og vegurinn verður fær fljótlega upp úr hádegi í dag. Vegurinn um Dynjandisheiði ætti að vera fær seinnipartinn...

Nýjustu fréttir