Fimmtudagur 12. september 2024

Patreksfjörður: æðarvarpið jókst eftir að sjókvíaeldið hófst

Á Hlaðseyri við Patreksfjörð jókst æðarvarpið mikið eftir að sjókvíaeldið hófst í firðinum árið 2012. Helgi Páll Pálmason segir að í varpinu...

Sigurvon: Fundað á sameinuðu starfsvæði

Stjórn Sigurvonar hélt kynningarfund á Patreksfirði á miðvikudaginn í síðustu viku. Markmiðið með fundinum var að kynna félagið á stækkuðu starfsvæði félagsins...

Ríkisstjórnin: fæstir óánægðir á vestanverðu landinu

Tæplega 17% kjósenda eru ánægðir með ríkisstjórnina í nýrri könnun Maskínu, en 56% eru óánægðir. Þriðji valkosturinn er í meðallagi og er...
Frá laxeldi í Patreksfirði.

Strokulaxar: búið að greina 164 eldislaxa

Í yfirliti frá Hafrannsóknarstofnun kemur fram að stofnunin hefur fengið 306 laxa til greiningar. Þegar er brúið að greina 164 sem eldislaxa,...

Gervigreind fyrir byggðaþróun?

Er hægt að nota gervigreind til aðstoðar við byggðaþróun? Hvaða möguleika býður gervigreindin uppá fyrir byggðaþróun? Þetta viðfangsefni er til umfjöllunar á...

Andri Rúnar genginn í Vestra

Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason mun spila með Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Þessu greindi félagið frá í...

Fimm nýjar íþróttagreinar á OL 2028

Á sunnudag, 15. október, hófst 141. þing Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Á þinginu voru teknar ákvarðanir um ýmis mál er varða ólympísk málefni.

Farvegur, forlög og hversdagshryllingur á Hversdagssafninu

Haustið er tími breytinga og eftir 8 ára starfsemi Hversdagssafnsins í rými gömlu skóbúðarinnar ætlum við að hreyfa okkur til og finna...

Bleiki dagurinn er í dag

Bleiki dagurinn 2023 er haldinn um allt land í dag og voru landsmenn hvattir til að klæðast einhverju bleiku eða hafa bleikt...

Styrkjum úthlutað til hreinsunar strandlengjunnar

Umhverfisstofnun hefur úthlutað styrkjum til verkefna sem felast í hreinsun á strandlengju Íslands. Það bárust 5 umsóknir um styrki....

Nýjustu fréttir