Sindragata 4A: tilboð 54% undir kostnaðaráætlun

Bauhaus gerði tilboð í efniskostnað við gler, glugga og hurðir í Sindragötu 4A að upphæð 12.266.312 kr. Kostnaðaráætlun er hins vegar 26.875.000 kr. Tilboð...

Meira líf í Gömlu Verbúðinni á Patreksfirði

Einar Skarphéðinsson, smíðakennari frá Patreksfirði hefur nýlega komið sér upp vinnustofu fyrir smíðavinnu sína í Gömlu Verbúðinni á Patreksfirði og er staðsettur þar við...

Bolungavík: innsiglingin ekki dýpkuð

Verðfyrirspurn um dýpkun innsiglingarinnar í Bolungavíkurhöfn leiddi í ljós að verðið er of hátt að mati Vegagerðarinnar. Tilboð barst frá Rafsta, norsku...

MÍ fær styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála

Menntaskólinn á Ísafirði fékk í gær styrk að fjárhæð 2,2 m.kr. úr þróunarsjóði innflytjendamála. Verkefnið heitir Við öll!...

Ísafjörður: Ístækni ehf kaupir af Skaganum 3X

Ístækni ehf hefur gert samkomulag um kaup á tækjum og öðrum framleiðslubúnaði Skagans 3X á Ísafirði. Ístækni mun hefja starfsemi þann 1....

Arctic Sea Farm tekur nýjan fóðurpramma í notkun: Molduxi

Arctic Sea Farm hefur tekið í notkun nýjan fóðurpramma í Patreksfirði og hefur hann hlotið heitið Molduxi og er systurprammi Mýrarfells í Dýrafirði. Nýi fóðurpramminn...

36 m.kr. styrkur til ljósleiðaravæðingar á Vestfjörðum

Fjarskiptasjóður úthlutað í gær 400 milljónum króna til átakins Ísland ljóstengt. Þessu til viðbótar leggur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið til 43 milljónir kr. sem framlag úr...

Góð mæting á fundi Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði

Mjög góð mæting var í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði þegar þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom þar síðast liðinn föstudag. Langmest var rætt um fiskeldi, raforkumál, samgöngur. Óánægja...

Ögurballið verður haldið 22. júlí næstkomandi

Hið árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 22. júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldstæði, aðgangur að sveitaballinu frábæra og heimagerður...

Fjórir vilja kaupa Ægi

Ríkiskaup f.h. íslenska ríkisins áætla að selja varðskipið Ægi sem ekki er lengur í notkun á vegum Landhelgisgæslunnar. Hugmyndum að nýtingu skipsins, líklegt söluverðmæti ásamt...

Nýjustu fréttir