Föstudagur 19. júlí 2024

Árborg Bolungavík: útgöngubann sett á í gær

Lögreglan og sóttvarnarlæknir settu i gær útgöngubann á íbúa Árborgar í Bolungavík. Árborg er nafn á húsinu sem gengur undir nafninu Hvíta húsið og þar...

„Frábært að vera kominn aftur“ – Friðrik Þórir ráðinn þjónustustjóri VÍS á Ísafirði

Friðrik Þórir Hjaltason hefur verið ráðinn þjónustustjóri VÍS á Ísafirði. Friðrik er fæddur og uppalinn á Ísafirði og hefur leikið knattspyrnu með...

Alvarlegir atburðir í Bolungavík

Lið lögreglu er í Bolungavík og sveit tæknimanna var flogið vestur úr Reykjavík undir kvöldið. Helgi Jensson, lögreglustjóri vildi ekkert segja um...

Ófært á Snæfjallaströnd og Vegagerðin vill ekki moka

Vegna þess að mikið snjóaði á við norðanvert Djúp í vetur þá er stórt haft í svokölluðu Leiti við utanvert Kaldalón og vegurinn ófær...

Skartaði glæsilegum bolvískum búningi í forsetaboði

Bolvíkingurinn Svanborg Þóra Kristinsdóttir var sérlega glæsileg í boði sem forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og kona hans Eliza Reid buðu til í menningarhúsinu...

Fossfjörður: vegurinn hvarf í gær

Í óveðrinu sem gekk yfir í gær urðu miklar skemmdir á þjóðveginum í Arnarfirði við Fossá í Fossfirði. Á myndunum sem Finnbjörn Bjarnason tók...

„Í skugga valdsins“ setur Ragnar Önundarson hlutina í samhengi

Það er ekki bara í útlöndum sem káfandi dónar og ofbeldismenn fá á baukinn og konur sem hafa fengið sig fullsadda af framkomu þeirra....

Hnúðlax í íslenskum ám

„Hefur þú heyrt af að það hafi veiðst hnúðlax = pink salmon = Oncorhynchus gorbuscha í íslenskum ám í sumar“ þannig hljóðar facebook færsla...

Bolungavík: lögreglan fjarlægði þjóðfánann

Lögreglan á Vestfjörðum tók á laugardaginn niður þjóðfánann af flaggstöng við íþróttamiðstöðuna Árbæ og Grunnskóla Bolungavík og lagði hald á hann. Sitt...

Daníel og fjölskylda til Noregs

Daníel Jakobsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar hefur fengið leyfi frá störfum sínum sem bæjarfulltrúi   til 1. desember 2019 og hyggst hann dvelja í Noregi og...

Nýjustu fréttir