Miðvikudagur 12. mars 2025

Heimastjórn Patreksfjarðar: gerir alvarlega athugasemd við að auglýsa ekki stöðu hjá Vestfjarðastofu

Heimastjórn Patreksfjarðar gerir alvarlega athugasemd við þá ákvörðun Vestfjarðastofu að auglýsa ekki stöðu verkefnastjóra á sunnanverðum Vestfjörðum lausa til umsóknar og beinir...

Þungatakmörkun í dag við 10 tonna ásþunga

Vegagerðin hefur tilkynnt að í dag kl 14 taki gildi takmörkun á ásþunga við 10 tonn vegna hættu á slitlagsskemmdum.

Ísafjarðarbær: frestað að afgreiða reglur um byggðakvóta

Fyrir bæjastjórn Ísafjarðarbæjar var lögð í síðustu viku sú tillaga að reglur um úthlutun byggðakóta verði óbreyttar frá síðasta ári. Um er...

220 manns á Stútung

Þorrablót Flateyringa, Stútungur var haldinn á laugardaginn. Að sögn Fanndísar Fjólar Hávarðar voru um 220 manns á blótinu, sem fram fór í...

Vesturbyggð: tryggð verði ofanflóðavöktun á Raknadalshlíð og Kleifaheiði

Heimastjórn Patreksfjarðar fagnar því að Veðurstofan hafi loksins hafið vöktun með snjóflóðahættu á Raknadalshlíð og að nú séu send út sms til...

Ísafjarðarbær styrkir hátíðina Aldrei fór ég suður um 10 m.kr.

Í gær var undirritaður samningur milli Ísafjarðarbæjar og Aldrei fór ég suður og styrkir Ísafjarðarbær hátíðina með 10 m.kr. árlegu framlagi sem...

Kerecis og innviðauppbygging

Nýleg sala hugverkaréttinda Kerecis til móðurfélagsins Coloplast fyrir um 1.300 milljónir dala (rúmlega 180 milljarða króna) hefur vakið verðskuldaða athygli. Þessi sala,...

Reykjavík: meirihlutinn fallinn

RUV hefur greint frá því að meirihlutinn í borgarstjórn sé fallinn. Einar Þorsteinsson, borgarstjóri og oddviti Framsóknarflokksins hafi slitið meirihlutasamstarfinu.

Sigurvilji frumsýnd 8. febrúar

Laugardaginn 8. febrúar verður heimilidarmyndin Sigurvilji frumsýnd. Myndin fjallar um Sigurbjörn Bárðarson tamningameistara og landsliðsþjálfara. Sigurbjörn er þjóðsagnapersóna í...

Janúarveðrið á Ströndum

Samkvæmt venju hefur Jón G. Guðjónsson veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík sett inn á vefinn litlihjalli.is eftirfarandi yfirlit yfir veðrið í Árneshreppi í janúar

Nýjustu fréttir