Laugardagur 14. september 2024

Göngin rétt að verða hálfnuð

Í viku 24 voru grafnir 88,7 m í Dýrafjarðargöngum. Lengd ganganna í lok viku 24 var 2.646,7 m sem er 49,9 % af heildarlengd...

Kristín Þorsteinsdóttir með sex gull í Englandi

Frá því er greint á síðu Héraðssambands Vestfirðinga að sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir hafi um helgina tekið þátt í opna Evrópska sundmótinu fyrir einstaklinga með...

Núpur BA: allir skipverjar covid neikvæðir

Niðurstaða er komin úr sýnatöku á áhöfninni á línskipuni Núpi BA frá Patreksfirði. nginn reyndist smitaður þar sem öll sýnir voru neikvæð. Þetta staðfestir Skjöldur...

Flateyri: snjóflóðavarnir ekki í umhverfismat

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar telur ekki þörf á að fyrirhugaðar snjóflóðavarnir á Flateyri fari í umhverfismat þar sem svæðið er að mestu...

Eyjólfur Ármannsson: Bann við handfæraveiðum er mannréttindabrot

Eyjólfu Árannsson, alþm sagði á Alþingi í gær að bann við frjálsum handfæraveiðum væri mannréttindabrot, það sýnidi álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna sem...

Bolungavíkurgöngum lokað í næstu viku

Vegagerðin vekur athygli á að Þriðjudagskvöldið 3. október milli kl. 21:00 og 23:00 verður Bolungarvíkurgöngum lokað vegna æfingar Slökkviliðs.

Aflahlutdeild útgerða

Fiskistofa hefur tekið saman samanlagða aflahlutdeild fiskiskipa í eigu einstakra aðila og lögaðila. Samkvæmt útreikningum Fiskistofu fer eitt...

Innrásin í Úkraínu – mannréttindi og NATO-aðild Íslands

Pútín Rússlandsforseti hefur hafið styrjöld í Evrópu gegn frjálsri og fullvalda þjóð, tilverurétti hennar og mannréttindum. Átökin ógna friði í heiminum enda...

Reglugerð um stefnumótandi áætlun um málefni sveitarfélaga í samráðsgátt

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að reglugerð um gerð stefnumótandi áætlunar ríkisins um málefni sveitarfélaga en gerð slíkrar áætlunar er nýmæli. Í...

Þingeyri: Birta ráðin bankastjóri Blábankans

Stjórn Blábankans hefur ráðið Birtu Bjargardóttur sem næsta bankastjóra Blábankans á Þingeyri. Birta hefur störf 1. september og verður búsett á Þingeyri frá 1. október...

Nýjustu fréttir