Fimmtudagur 12. september 2024

Ísafjarðarbær: skólar lokaðir í dag

Vega kvennaverkfallsins verður þjónusta Ísafjarðarbæjar töluvert skert í dag. Allir skólar, leikskólar og dægradvöl verða lokuð...

Ísafjarðarbær: útgjöld of há

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur gert athugasemd við rekstur Ísafjarðarbæjar. Í bréfi til sveitarfélagsins bendir nefndin á að eftir athugun á ársreikningi...

Bíll frá Þingeyri

Leikfangabíll. Vörubíll úr tré framleiddur af: Leikfangasmiðjan Aldan h.f., Þingeyri, Dýrafirði. Bílinn vann gefandi í happdrætti árið 1985....

Laun fyrir lífi – ungra bænda og íslenskra sveita

Næstkomandi fimmtudag kl. 13:00 efna Samtök ungra bænda til baráttufundar fyrir lífi sínu og sveitanna í Salnum í Kópavogi. Átta ungir bændur...

Kvennaverkfall á morgun – Dagskrá á Drangsnesi og Ísafirði

Á morgun, þriðjudaginn 24. október, er kvennaverkfall. Skipulögð dagskrá fer fram um land allt. Búast má við því að verkfallið hafi veruleg...

Starfshópur skipaður vegna fjárhagsstöðu bænda

Ríkisstjórnin samþykkti á föstudag að koma á fót starfshópi ráðuneytisstjóra þriggja ráðuneyta; matvælaráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og innviðaráðuneytisins.

Bolungavík: Drymla 30 ára í dag

Í dag eru rétt þrjátíu ár liðin síðan konur opnuði handverksbúð í Bolungavík. Félagsskapurinn fékk nafnið Drymla, félag handverkshóps og hafði aðstöðu...

Torfnesvöllur: Keyrt og mokað ehf bauð lægst

Fjögur tilboð bárust í jarðvinnu og lagnir á knattspyrnuvelli á Torfnesi. Keyrt og mokað ehf var með lægsta tilboðið 68,5 m.kr. Búaðstoð...

Jakob Valgeir ehf: tap í fyrra

Jakob Valgeir ehf var gert upp með tapi í fyrra upp á 258 m.kr. sem er töluverður viðsnúningur frá árinu áður þegar...

Málþing hjá Albaola á Spáni um baskneska hvalveiðibátinn

Á dögunum var haldið málþing í fornbátasafninu og skipasmíðastöðinni Albaola í Pasaia í Baskalandi Spánar. Yfirskrift málþingsins var „Baskneski hvalveiðibáturinn, uppruni iðnaðarhvalveiða.“...

Nýjustu fréttir