Laugardagur 14. september 2024

Viaplan: áætlaður kostnaður 1,2 – 1,5 milljónir króna

Í verkefnatillögu frá Viaplan til Reykhólahrepps sem send var í nóvember er áætlað að í valkostagreininguna fari 80 - 100 vinnustundir og að kostnaðurinn...

Act alone tuttugasta árið í röð dagna 10. – 12. ágúst

Act alone verður haldin 20 árið í röð dagna 10. - 12. ágúst í einleikjaþorpinu Suðureyri. Boðið verður...

Reykhólar: framkvæmdum við sundlaug og skóla lokið

Lokið er framkvæmdum við í eldhúsi Reykhólaskóla og við endurbætur í búningsklefum Grettislaugar sem unnið var að í sumar. Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri sagði...

Töfraflautan sýnd á Ísafirði

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík flytur Töfraflautu Mozarts í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þann 7. apríl næstkomandi. Óperan verður flutt í íslenskri þýðingu og er í...

Arnarlax beðinn velvirðingar

Frá því er skýrt á heimasíðu Arnarlax að klúbbur matreiðslumeistara harmi ósanngjarna gagnrýni sem Arnarlax hafi orðið fyrir. Jafnframt er því lýst yfir að...

Hagstætt tíðarfar og hlýtt í veðri

Tíðarfar í janúar var lengst af hagstætt og samgöngur greiðar. Fremur hlýtt var í veðri og með snjóléttara móti á láglendi. Úrkoma var ekki...

Íbúafjölgun: Bolungavík nálgast 1.000

Íbúuum að Vestfjörðum hefur fjölgað um 2,2% frá 1. desember 2021 til 1. nóvember 2022 og voru þá 7.365. Fjölgunin nemur 161...

Baldur: ferðir felldar niður í dag

Þar sem vindur er yfir viðmiðunar mörkum þá verða því miður felldar niður ferðir dagsins,  þriðjudaginn 21. mars.

Útflutningsverðmæti eldisafurða hefur aldrei verið meira

Útflutningsverðmæti eldisafurða er komið í tæpa 23 milljarða króna á fyrstu 6 mánuðum ársins. Það hefur aldrei verið...

Kirkjubólskirkja i Valþjófsdal

Kirkjubólskirkja er í Holtsprestakalli í Vestfjarðaprófastsdæmi. Kirkjuból var stórbýli og er kirkjustaður í Valþjófsdal við Önundarfjörð. Kirkjan, sem nú stendur, er timburkirkja,...

Nýjustu fréttir