Fimmtudagur 12. september 2024

Ný íslensk kvikmynd: tökur á Vestfjörðum

Verið er þessa dagana að taka upp nýja íslenska kvikmynd sem mun heita Ljósvíkingar. Framleiðandi er Kisi production. Leikstjóri og handritshöfundur er...

Jökulsævintýrið

Út er komin bókin Jökulsævintýrið eftir Jakob F. Ásgeirsson. Þegar erfiðleikar steðjuðu að flugfélaginu Loftleiðir um miðja 20. öld...

Vegagerðin með samráð um vetrarþjónustu

Vegagerðin stóð á haustdögum fyrir sex samráðsfundum um allt land. Tilgangur þeirra var að fara yfir endurskoðun á vinnureglum vetrarþjónustu, en þátttakendur...

Nýtt rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar fær nafnið Þórunn Þórðardóttir

Nýtt rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar verður sjósett í Vigo á Spáni föstudaginn 15. desember. Rannsóknarskipinu verður gefið nafnið Þórunn Þórðardóttir við...

Þorskafjarðarbrú opnuð á morgun

Vegagerðin mun opna hina nýju brú yfir Þorskafjörð á morgun kl 14. Er það átta mánuðum á undan áætlun.

Listasafn Ísafjarðar: dregin lína

Opnun sýningar: Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Karl Kvaran og Svavar Guðnason Ísafirði 27.10 – 30.12 2023. Listasafn Ísafjarðar...

Samgönguáætlun: vilja meiri vetrarþjónustu á sunnanverðum Vestfjörðum

Samráðsnefndar sveitarfélaganna á sunnanverðum Vestfjörðum, Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps, hefur sent erindi til Alþingis og fer fram á endurskoðun reglna á vetrarþjónustu á...

Laxeldi og strok: gáleysisgap að tala um varanlegan skaða af einstakri innblöndun

Ólafur Sigurgeirsson, lektor við fiskeldis- og fiskalíffræðideild háskólans á Hólum segir að allt tal um varanlegan skaða á villtum laxastofnum við einstaka...

Ísafjarðarbær: skólar lokaðir í dag

Vega kvennaverkfallsins verður þjónusta Ísafjarðarbæjar töluvert skert í dag. Allir skólar, leikskólar og dægradvöl verða lokuð...

Ísafjarðarbær: útgjöld of há

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur gert athugasemd við rekstur Ísafjarðarbæjar. Í bréfi til sveitarfélagsins bendir nefndin á að eftir athugun á ársreikningi...

Nýjustu fréttir