Laugardagur 14. september 2024

Ísafjarðarbæ stefnt vegna uppsagnar

Þorbjörn H. Jóhannesson fyrrverandi umsjónarmaður eignasjóðs á Ísafirði hefur stefnt Ísafjarðarbæ fyrir dómstóla vegna uppsagnar hans á síðasta ári. Stefnunni var...

Borgað þegar hent er hraðall – Tvö sveitarfélög að verða tilbúin

Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga kemur fram að tvö áræðin sveitarfélög séu komin vel af stað með að innleiða Borgað þegar...

Tæplega 15 þúsund sumarhús á landinu – Um 650 á Vestfjörðum

Sumarhús á landinu á síðasta ári voru 14.907 talsins og fjölgaði um 1,4% frá árinu áður en árið 2021 voru sumarhús á...

Edinborgarhúsið: Ísafjarðarbær óskar eftir viðræðum við ríkið

Bæjarráð ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að óska eftir fundi við ríkið um þríhliðasamning milli Ísafjarðarbæjar, menntamálaráðuneytisins og Menningarmiðstöðvarinnar Edinborgarhússins um rekstur og starfsemi menningarmiðstöðvarinnar. Samkvæmt upplýsingum Bæjarins...

Galleri úthverfa: sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar og Sólons Guðmundssonar

Laugardaginn 27. júní opnar sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar og Sólons Guðmundssonar í sýningaröðinni Ferocious Glitter II í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space...

Tímabilið búið hjá Matthíasi

Matthías Viljálmsson spilar ekki meira með Rosenborg á tímabilinu. Hann varð fyrir hnémeiðslum í æfingarleik við Strindheim í fyrradag. Matthías fór ef velli eftir...

Yfir 900 manns mættu á Gamanmyndahátíð Flateyrar

Það er töluvert fyndið að vera á Flateyri. Ekki bara af því eiginkonur Baggalúts eiga þar hús og Tobba Marinós fílar ærslabelginn heldur líka...

Rannsóknir á svömpum

Á vef Hafrannsóknarstofnunar er sagt frá því að dagana 8.–19. september hafi sjö erlendir sérfræðingar í svampdýrum (Porifera) komið til Íslands...

Bóndadeginum fagnað í Patreksskóla

það biðu hamingjuóskir og góðar veitingar til karlmannanna í Patreksskóla í tilefni af bóndadeginum, þegar þeir komu til vinnu í morgun. Konurnar í skólanum,...

Hljóð- og myndræn innsetning um þöggun kvenna

Gestavinnustofur ArtsIceland í samstarfi við Menningarmiðstöðina Edinborg bjóða til listamannaspjalls og sýningar á verkinu „Magdalene,” í Edinborgarsal fimmtudaginn 12. júlí klukkan 17. Allir eru...

Nýjustu fréttir