Fimmtudagur 12. september 2024

Laxveiði 22 % undir meðalveði áranna frá 1974

Heildarfjöldi stangveiddra laxa sumarið 2023 var um 32.300 fiskar, sem var um 25 % minnkun frá 2022 og...

Kosningar um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar lýkur á laugardag

Sameining þessara sveitarfélaga hefur lengi verið til umræðu. Upphafið má rekja til valkostagreiningar á sameiningarkostum sem varpaði ljósi á...

Hafrafell SU setti aflamet – 2 509 tonn

Hafrafell SU 65 var aflahæst krókaaflamarksbáta á fiskveiðiárinu 2022 / 2023 að því er kemur fram í frétt frá Landssambandi smábátaeigenda.  

Pieta: opna skjól á Ísafirði

Píeta samtökin opna formlega Píetaskjólið á Ísafirði nk. fimmtudag 26. október í geðræktarmiðstöð Vesturafls á Suðurgötu 9, Ísafirði.  Móttakan...

Ísafjarðarbær fær 2,4 m.kr. frá Brunabótafélagi Íslands

Ísafjarðarbær hefur fengið úthlutaðan ágóðahlut frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands, EBÍ, 2.410.000 krónur. Sveitarfélagið á 4,82% í sameignarsjóði EBÍ og ákveðið var að...

Galleri Úthverfa: Kirsty Palmer – Vellir

Laugardaginn 28. október kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Kirsty Palmer í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið FIELDS // VELLIR...

Laxeldi: engir erlendir farandverkamenn

Engir erlendir farandverkamenn eru starfandi við laxeldi á Vestfjörðum í þremur stærstu eldisfyrirtækjunum. Þetta er samkvæmt svörum fyrirtækjanna...

Ný íslensk kvikmynd: tökur á Vestfjörðum

Verið er þessa dagana að taka upp nýja íslenska kvikmynd sem mun heita Ljósvíkingar. Framleiðandi er Kisi production. Leikstjóri og handritshöfundur er...

Jökulsævintýrið

Út er komin bókin Jökulsævintýrið eftir Jakob F. Ásgeirsson. Þegar erfiðleikar steðjuðu að flugfélaginu Loftleiðir um miðja 20. öld...

Vegagerðin með samráð um vetrarþjónustu

Vegagerðin stóð á haustdögum fyrir sex samráðsfundum um allt land. Tilgangur þeirra var að fara yfir endurskoðun á vinnureglum vetrarþjónustu, en þátttakendur...

Nýjustu fréttir