Laugardagur 14. september 2024

Tíundi flokkur drengja unnu til silfurverðlauna á Íslandsmótinu

Undanúrslit og úrslit yngri flokka hjá Körfuknattleikssambandi Íslands fóru fram um síðustu helgi. Vestramenn, sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms, stóðu þar í ströngu en...

Kalt en þurrt

Það þarf að taka lopapeysuna til kostana í dag en regnstakkurinn má hvíla, veðurspámenn ríkisins segja að það verði norðaustan 5-10 í dag og...

Sjö umsóknir um Byggðastofnunarkvótann

Alls bárust sjö umsóknir um Byggðastofnunarkvótann í fimm vestfirskum byggðarlögum sem auglýstur var í byrjun maí. Ein umsókn...

Lýðskólinn Flateyri: samingur við ríkið í höfn

Menntamálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir kom til Flateyrar í gær og undirritaði samstarfssamning ráðuneytisins við Lýðskólann Flateyri til næsta árs 2021. Með samningnum er starfsemi skólans...

Slæm færð á Vestfjörðum

Þæfingsfærð eða ófært er á flestum leiðum á Vestfjörðum. Hálka og skafrenningur er á Hálfdán, Mikladal en snjóþekja og snjókoma á Kleifaheiði. Þungfært er...

Nettó áfram bakhjarl körfunnar

Verslunin Samkaup hefur í gegnum árin stutt dyggilega við bakið á körfboltanum á Ísafirði. Á föstudag opnaði Samkaup nýja og glæsilega verslun á Ísafirði...

5 tonn af rusli flutt með varðskipinu Þór

Um liðna helgi tók áhöfnin varðskipinu Þór þátt árlega hreinsunarverkefni samtakanna Hreinni Hornstrandir. Verkefnið hófst á föstudag þegar 28...

Auknar aflaheimildir til strandveiða

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um auknar aflaheimildir til strandveiða á þessu fiskveiðiári. Með reglugerðinni er komið til móts við...

Íbúum fjölgaði á Vestfjörðum 2019 – mest í Vesturbyggð

Íbúum á Vestfjörðum fjölgaði um 55 á árinu 2019 samkvæmt tölum sem Þjóðskrá íslands hefur birt. Í byrjun árs, þann 1. janúar 2020 voru...

Laxaslátrun að ljúka í Arnarfirði

Nú er sláturtörn Arnarlax við Hringsdal að ljúka. Sláturskipið Norwegian Gannet hefur lokið störfum og starfsfólk Arnarlax og verktakar komast í verðskuldaða pásu eftir...

Nýjustu fréttir