Fimmtudagur 12. september 2024

TÁLKNFIRÐINGUR BA – ÚTGÁFUHÓF

Bókaútgáfan Bjartur & Veröld gefur út ljóðabókina TÁLKNFIRÐINGUR BA eftir Ólaf Svein Jóhannesson. Af því tilefni er blásið...

Hringferð samtaka atvinnulífsins – fundur á Ísafirði á morgun

Samtök atvinnulífsins (SA) halda opinn vinnufund á Hótel Ísafirði í fyrramálið um lausnir til að losa íslenskt efnahagslíf út úr vítahring verðbólgu...

Nýjar reglur um íbúakosningu: ætlaðar til þess að auka lýðræðisþátttöku

Innviðaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson hefur staðfest nýja reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga nr. 922/2023 og hefur hún verið birt í Stjórnartíðindum.

Viltu vera almannakennari?

Viltu vera almannakennari? Hvað er almannakennari? Hvað gerir almannakennari? Hvað þarf ég að gera til að vera almannakennari?Þessum spurningum verður reynt að...

Hádegistónleikar í Hömrum – Halldór Smárason

Halldór Smárason er næstur í hádegistónleikaröð á 75 ára afmælisári Tónlistarskólans á Ísafirði.Tónleikarnir verða á morgun föstudaginn 27. okt. kl. 12 í...

Langadalsá: slök veiði í sumar

Stangveiðin í Langadalsá var slök þetta árið að sögn Sigurðar Marinós Þorvaldssonar, Veiðin varð aðeins 60 laxar sem er lakara en veiðin...

Þorskafjarðarbrú opnuð: Í dag er ég hamingusöm

Þorskafjarðarbrú var opnuð fyrir umferð í gær að viðstöddu fjölmenni. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar og Ingibjörg Birna Erlingsdóttir,...

Skuggar eftir Sölva Tryggvasonar

Bókin Skuggar segir frá örlagaríkum tímum í lífi Sölva Tryggvasonar. Ósönn slúðursaga, þar sem hann var ranglega bendlaður...

Laxveiði 22 % undir meðalveði áranna frá 1974

Heildarfjöldi stangveiddra laxa sumarið 2023 var um 32.300 fiskar, sem var um 25 % minnkun frá 2022 og...

Kosningar um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar lýkur á laugardag

Sameining þessara sveitarfélaga hefur lengi verið til umræðu. Upphafið má rekja til valkostagreiningar á sameiningarkostum sem varpaði ljósi á...

Nýjustu fréttir