Laugardagur 14. september 2024

Vöntun á framtíðarsýn í fiskeldi

  Það er skortur á heildstæðri framtíðarsýn varðandi fiskeldi í Ísafjarðardjúpi að mati skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar. Þetta kemur fram í umsögn nefndarinnar um frummatsskýrslu...

Opinber störf hlutfallslega flest í Strandabyggð

Fram kemur í nýbirtri skýrslu Byggðastofnunar um staðsetningu starfa á vegum ríkisins að á Vestfjörðum eru þau hlutfallslega flest í Strandabyggð. Flest eru störfin hins...

Suðurtangi: samþykkt að endurskoða deiliskipulag

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að endurskoða deiliskipulag á Suðurtanga, íbúðar og þjónustusvæði sem samþykkt var 5. nóvember 2015. Jafnframt var samþykkt...

Karfan: Deildarleikur á föstudag og bikar á sunnudag

Það verður nóg að gera hjá meistaraflokki karla í körfubolta um helgina. Á föstudag koma Selfyssingar í heimsókn og mæta okkar mönnum í síðasta...

Merkir Íslendingar – Hallgrímur Sveinsson

Hallgrímur Sveinsson var fæddur í Reykjavík 28. júní 1940. Foreldrar hans voru Sveinn Jónsson húsasmiður og Hanna Kristín Guðlaugsdóttir húsfreyja.

Ísland Áður Fyrr

Ísland Áður Fyrr er vefsíða tengd Facebook sem auðveldar flokkun og leit gamalla ljósmynda af Íslandi. Myndirnar eru...

Lögreglan á Vestfjörðum fær nýja lögreglubifreið

Ný lögreglubifreið bættist nýlega í flota lögreglunnar á Vestfjörðum. Bifreiðin er af gerðinni Ford Explorer og mun verða...

Fjölmennt á fundi Sjávarútvegsráðherra á Ísafirði

Sjávarútvegsráðherra Kristján Þór Júlíusson, hóf fundaferð sína um landið með almennum fundi á Ísafirði í gærkvöldi. F jölmennt var á fundinum , um 60...

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli við HK

Karlalið Vestra lenti í kröppum dansi í leik sínum á laugardaginn gegn HK í Lengjudeildinni. Leikið var á Olísvellinum á Ísafirði. Kópavogsliðið...

Eitt tilboð barst í vetrarþjónustu á leiðinni Bolungarvík – Reykjanes

Aðeins eitt tilboð barst í vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Reykjanes - Bolungarvík, en tilboð voru opnuð 7. mars.

Nýjustu fréttir