Fimmtudagur 12. september 2024

Veturnætur: lúðrasveit TÍ spilaði í Neista

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar spilaði í gær í Neista fyrir gesti og gangandi. Var atburðurinn liður í Veturnóttum á Ísafirði, sem hófust á...

Píeta samtökin hefja starfsemi á Ísafirði

Í gær, fimmtudaginn 26. október, var formleg opnun á „Píetaskjóli“ á Ísafirði. Píeta samtökin hafa aðstöðu í geðræktarmiðstöð Vesturafls á Suðurgötu 9, Ísafirði...

Vísindaportið: loftslagsbreytingar og áhrif á gróður

Vísindaportið á föstudaginn er helgað umhverfismálum. Þar mun Silvia Piccinelli, lektor í umhverfisvísindum við Franklin háskólann í Sviss halda erindi sem hún nefnir ...

Heimkaup sendir út á land með Dropp 

Samningur hefur verið undirritaður milli Heimkaupa og Dropp sem mun senda vörur Heimkaupa til viðskiptavina um allt land. Sendingaþjónusta Dropp er með...

Laxeldi: snemmslátrum vegna lúsar

Arnarlax og Arctic Fish hafa gripið til þess ráðs að slátra ungum eldislaxi vegna mikillar fjölgunar lúsar sem herjar á laxinn í...

Heimsmeistarinn – Ný bók Einars Kárasonar

Heimsmeistari er kynngimögnuð frásögn um glataðan snilling sem er ævifangi síns hrjúfa lundernis, listilega samin af sagnameistaranum Einari Kárasyni.

SYNDUM 2023 – Átak gegn hreyfingarleysi meðal almennings.

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2023.

Yngri en 18 ára kaupi ekki lyf

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að færa inn í drög að frumvarpi um breytingu á lyfjalögum, heimild til að setja aldurstakmörk...

TÁLKNFIRÐINGUR BA – ÚTGÁFUHÓF

Bókaútgáfan Bjartur & Veröld gefur út ljóðabókina TÁLKNFIRÐINGUR BA eftir Ólaf Svein Jóhannesson. Af því tilefni er blásið...

Hringferð samtaka atvinnulífsins – fundur á Ísafirði á morgun

Samtök atvinnulífsins (SA) halda opinn vinnufund á Hótel Ísafirði í fyrramálið um lausnir til að losa íslenskt efnahagslíf út úr vítahring verðbólgu...

Nýjustu fréttir