Laugardagur 14. september 2024

HHF sótti 10 verðlaun á ÍR mótinu í frjálsum

Héraðssambandið Hrafna Flóki í Vestur- Barðastrandarsýslu sendi öflugt lið á stórmót ÍR í frjálsum íþróttum sem fram fór um síðustu helgi í Reykjavík. Alls sendi...

Íbúafundur í verkefninu Áfram Árneshreppur

Fimmtudaginn 23. júní s.l. var haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu í Árnesi í verkefninu Áfram Árneshreppur. Verkefnið er hluti...

María Júlía komin til Akureyrar

Varðskipið Þór flutti Maríu Júlíu til Akureyrar þar sem hún verður tekin í slipp á næstu dögum til hreinsunar og yfirferðar....

Arctic Fish golfmótið var á laugardaginn

Það voru 44 þátttakendur sem hófu leik í Arctic Fish mótinu í golfi á Tungudalsvelli s.l. laugardag. Það var dumbungur í honum, norðan kaldi...

Skíðafélag Ísfirðinga: Snorri Einarsson nýr yfirþjálfari skíðagöngu

Skíðafélag Ísfirðinga hefur ráðið Snorra Einarsson sem yfirþjálfara skíðagöngu.Snorri er fremsti skíðagöngumaður á Íslandi og hefur átt farsælann feril og keppt bæði...

Nýr þjónustubátur í flota Arctic Fish

Arctic Fish fékk í síðustu viku afhentan sjötta þjónustubátinn og fjórðu tvíbytnuna í flota fyrirtækisins. Um er að ræða 15 metra bát...

Fyrirmyndarverkefni Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða

Vestfjarðastofa hefur veitt viðurkenningar fyrir fyrirmyndarverkefni Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða úr hópi þeirra verkefna sem hlutu styrk úr sjóðnum árið 2020.

Ísafjarðarbær: Steinunn G. Einarsdóttir nýr bæjarfulltrúi

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum á fimmtudaginn að Steinunn G. Einarsdóttir (D) tæki sæti Sifjar Huldar Albertsdóttur í bæjarstjórninni. Sif Huld...

Sjávarútvegsmótaröðin á Patreksfirði og Bíldudal

Sjávarútvegsmótaröðin var haldin um síðustu helgi, á Vesturbotnsvelli við Patreksfjörð á laugardaginn, og á Litlueyrarvelli við Bíldudal á sunnudaginn.

Orgelvígsla í Hólskirkju

Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir vígir hið nýja orgel Hólskirkju á uppstigningardag, 30. maí kl 14.   Sigrún Pálmadóttir syngur einsöng með Kirkjukór Bolungarvíkur og...

Nýjustu fréttir