Fimmtudagur 12. september 2024

Sviðaveisla Bása á Ísafirði á morgun

Hin árlega sviðaveisla Kiwaniklúbbsins Bása á Ísafirði verður haldin á morgun 28. október í húsnæði félagsins, Sigurðarbúð. Húsið opnar...

Fuglaskoðun á Vestfjörðum

Víða á Vestfjörðum eru áhugaverðir staðir fyrir fuglaskoðara. Þar eru þrjú stærstu fuglabjörg landsins, Látrabjarg, Hornbjarg og Hælavíkurbjarg....

Arnarlax: vonir um góðan árangur af aflúsun án lyfja

Á vefsíðu Arnarlax hefur fyrirtækið í dag birt yfirlýsingu vegna frétta um aðgerðir við aflúsun:

Miðstöð íslenskrar þjóðtrú á Ströndum

Í gær flutti Halla Signý Kristjánsdóttir ásamt fjórum þingmönnunum öðrum þingsályktunartillögu um miðstöð íslenskrar þjóðtrú á Ströndum. Í...

Knattspyrna: Andreas Söndergaard til Vestra

Vestri hefur samið við danska markvörðurinn Andreas Söndergaard.  Andreas sem er 22 ára gamall, var síðast samningsbundinn Swansea City á...

Nýtt deiliskipulag vegna Hvítasands, baðstaðar í Önundarfirði.

Ísafjarðarbær auglýsir breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag vegna Hvítasands, baðstaðar í Önundarfirði. Unnið er að undirbúningi...

Mast: lúsaböðun með heitu vatni gefur góða raun

Arnarlax er að reyna nýjung við lúsaböðun í Arnarfirði. Fenginn var til landsins sérstakur bátur til verksins frá Noregi. Eldisfiski er dælt...

Minning: Sigurður Sigurdórsson

f. 1. júlí 1933 – d. 16. október 2023. Jarðsunginn frá Hveragerðiskirkju 26. október 2023. Í...

Veturnætur: lúðrasveit TÍ spilaði í Neista

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar spilaði í gær í Neista fyrir gesti og gangandi. Var atburðurinn liður í Veturnóttum á Ísafirði, sem hófust á...

Píeta samtökin hefja starfsemi á Ísafirði

Í gær, fimmtudaginn 26. október, var formleg opnun á „Píetaskjóli“ á Ísafirði. Píeta samtökin hafa aðstöðu í geðræktarmiðstöð Vesturafls á Suðurgötu 9, Ísafirði...

Nýjustu fréttir