Föstudagur 13. september 2024

Metvika í Dýrafjarðargöngum

Í síðustu viku voru grafnir 78,5 m í Dýrafjarðargöngum sem er það mesta sem hefur verið grafið á einni viku hingað til. Heildarlengd ganganna...

Heimilisleg og kærleiksrík vika

Ástarvikan verður nú endurvakin í Bolungarvík eftir nokkurt hlé og munu Bolvíkingar taka ástina upp á sína arma og bjóða landsmönnum að taka þátt...

Raunverð íbúða lækkar

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 1,1% í júní. Lækkun á fjölbýli og sérbýli var rétt um 1%. Í nágrenni höfuðborgarsvæðisins lækkaði...

Skjaldborg: mynd um snjóflóðið í Súðavík 1995

Á Skjaldborgarhátíðinni sem verður á Patreksfirði um næstu helgi verður sýnt heimildarmyndin Fjallið öskrar eftir Daníel Bjarnason. Í heimildamyndinni eru sagðar sögur...

KÖKUSKREYTINGAR Á UNGLINGALANDSMÓTI UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ hefst fimmtudaginn 3. ágúst og stendur það fram á sunnudaginn 6. ágúst.

Hverjar eru væntingar Vestfirðinga til fiskeldis og samgöngumála ?

Vestfjarðastofa vill hvetja alla til að taka þátt í viðhorfskönnuninni sem send var í pósti á alla með lögheimili á Vestfjörðum um...

Glæpasögur á Bryggjukaffi

Í kvöld kl. 20:30 verða nokkrar glæpasögur kynntar en hefð er fyrir því á aðventunni að koma saman og kynna sér jólabækurnar. Bækurnar sem...

Bolungavík kvótahæsta höfnin á Vestfjörðum

Bolungavík er kvótahæsta höfnin á Vestfjörðum í nýrri úthlutun aflaheimilda sem gildir fyrir fiskveiðiárið 2020/21 sem hófst í dag. Samtals eru 8.203 þorskígildistonn skráð...

Trausti ÍS 300

Á þessum myndum Sigurðar Jóhannessonar er Trausti ÍS 300 en myndirnar voru teknar árið 1972. Trausti ÍS 300 frá...

Kynning á bókinni Tólf lyklar í Háskólasetrinu

Næstkomandi fimmtudag, 25. júlí stendur Gefum íslensku séns að bókarkynningu ásamt Kristínu Guðmundsdóttur. Bókin sem um ræðir heitir Tólf lyklar og er...

Nýjustu fréttir