Föstudagur 13. september 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Jólatónleikar Karlakórsins Ernis

Hinir árvissu aðventutónleikar Karlakórsins Ernis verða haldnir í Félagsheimilinu í Bolungarvík miðvikudaginn 11. desember kl. 20:00. og Ísafjarðarkirkju fimmtudaguinn 12. desember kl. 20:00. Á efnisskránni...

Óháðir bjóða fram með sjálfstæðismönnum í Bolungarvík

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Bolungarvík hefur ákveðið að bjóða áfram fram undir merkjum Sjálfstæðismanna og óháðra til sveitarstjórnarkosninga í Bolungarvík. Þrír aðilar hafa verið fengnir til...

Lið Menntaskólans í úrslit ungra frumkvöðla

Lið Menntaskólans á Ísafirði komst í úrslit í keppni ungra frumkvöðla. Stór hluti þeirra tók þátt í vörumessu...

Tillaga að starfsleyfi fyrir 10.700 tonna laxeldi

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. til framleiðslu á allt að 10.700 tonnum á ári af laxi í Patreksfirði og Tálknafirði....

Ísafjörður: aukakostnaður við skíðalyftu 4,9 milljónir króna.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að hækka fjárveitingu vegna Miðfells lyftu á skíðasvæðinu um tæpar 5 milljónir króna.  Ástæðan er sú að Vinnueftirlitið dæmdi ónýtan...

Aparóla á Eyrartúni

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur með ákvörðun þann 22. desember vísað frá kæru íbúa við Túngötu á Ísafirði vegna fyrirhugaðrar uppsetningar sveitarfélagsins...

Patreksfjörður: kennarar leggjast gegn skólabreytingu

Kennarar við Patreksskóla leggjast gegn því að færa einn aldurhóp á leiksskólastigi í húsnæði Patreksskóla. Þetta emur fram í bréfi þeirra til bæjarstjórnar dags....

Nú skulu villikettirnir vara sig

Frá 18.-25. júní verður farið í átak til að fanga villiketti í Ísafjarðarbæ. Búr verða sett út eftir miðnætti þá daga sem átakið stendur...

HG 12. stærsta útgerðin

Fiskistofa hefur tekið saman skrá yfir 100 stærstu handhafa hlutdeilda og 50 stærstu handhafa krókaaflahlutdeilda.  Sem fyrr ræður HB Grandi yfir mestum hlutdeildum, síðan ...

Nýjustu fréttir