Fimmtudagur 12. september 2024

Torfnes: búið að leggja gervigras á æfingavöllinn

Búið er að leggja út gervigrasið á æfingavöllinn á Torfnesi. Axel Överby, sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar segir að næsta skref verði...

Sunndalsá: veitt í ánni í óþökk landeiganda

Hópur manna fór fyrir skömmu í Sunndalsá í Arnarfirði og veiddi þar lax, sem þeir töldu eldislax, í net og á stöng....

Upplestur á Dokkunni: Hrím og Seiðstormur

Rithöfundarnir Alexander Dan Vilhjálmsson og Hildur Knútsdóttir segja frá tilurð jólabóka sinna og lesa upp á Dokkunni brugghúsi, kl. 20.30 föstudaginn 3....

Strandveiðar 2023 – 10 aflahæstu 

Landsamband smábátaeigenda hefur tekið saman tölur um strandveiðar 2023.   Þar eru birtar tölur um 10 aflahæstu bátana á...

Riða greinist í Húnaþingi vestra

Fyrir helgi barst Matvælastofnun tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum, þess efnis að sýni úr sláturfé hafi reynst jákvætt m.t.t. riðu. Um...

Vegagerðin: hyggst gera útsýnisplan við Þingeyri

Vegagerðin hyggst gera útsýnisplan á vegi 622 í Dýrafirði, rétt innan við ristarhliðið, innan við Þingeyri. Hefur verið sótt um leyfi til efnistöku...

Ísafjörður: Fjöldasöngur í Hömrum tileinkaður Sigríði Ragnars 31. okt. kl. 17

Næsti fjöldasöngur í TónlistarskólaÍsafjarðar verður helgaður minningu Sigríðar Ragnarsdóttur skólastjóra (31. október 1949 – 27. ágúst 2023), í...

Vestri: Allyson framkvæmdastjóri körfuknattleiksdeildar

KKD Vestra hefur náð samkomulagi við Allyson Caggio um að taka að sér framkvæmdastjórnun körfuknattleiksdeildar fyrir tímabilið 2023/24.Allyson kom til Vestra 2021,...

OV: vill bora fjórðu holuna á Ísafirði

Orkubú Vestfjarða sótti um heimild til Ísafjarðarbæjar til þess að bora fjórðu rannsóknarholuna í Tungudal sem verði ofan Skógabrautar. Í sumar hafa...

Bolungavík: framkvæmdir við nýjar götur hefast á næsta ári

Lokið er úthlutun lóða í hinu nýja Lundahverfi í Bolungavík og eru um 20 lóðir gengnar út. Hlutað var um fjölmargar lóðir...

Nýjustu fréttir