Föstudagur 13. september 2024

Óskert framlög forsenda fyrir framlengdum samningi

Bæjarráð Bolungarvíkur tekur jákvætt í ósk umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um að framlengja samning um rekstur Náttúrustofu Vestfjarða um eitt ár. Núgildandi samningur rennur út...

Ný samgönguáætlun: tekin upp veggjöld í öllum jarðgöngum

Í nýjum drögum að samgönguáætlun fyrir árin 2020 - 2034 kemur fram að fallið hefur verið frá áformum um veggjöld á helstu stofnleiðum að...

Amma mín fór á honum Rauð

Hagyrðingar hafa að undanförnu skemmt sér við að yrkja upp gamlar og klassískar vísur.  Þar hafa orðið til margar skemmtilegar útgáfur. Indriði á Skjaldfönn sló...

Súðavík: horfir til samstarfs við önnur sveitarfélög

Bragi Þór Thoroddsen segir í svari fyrir fyrirspurn um afstöðu til óskar Ísafjarðarbæjar um sastarf slökkviliðan að "Súðavíkurhreppur horfir til þess að skoða allan...

Aflaverðmæti sjávarafurða

Verðmæti afla í ágúst nam 14,4 milljörðum króna sem er 21,3% meira en í ágúst í fyrra. Botnfiskafli jókst um 23,1% að verðmæti og...

Stofnun þjóðgarðs frestað fram í ágúst

Stofnun þjóðgarðs á Vestfjörðum hefur verið frestað fram í ágúst að sögn Birgis Gunnarssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Í síðustu viku voru fundahöld með...

Sæunnarsund að verða fullbókað

Undirbúningur Sæunnarsunds á Flateyri stendur nú sem hæst og eru undirtektir sjósundsfólks víðs vegar af landinu góðar. Nú þegar eru skráðir til leiks 42...

Vestfirðir: fjögur sveitarfélög undir meðaltekjum – 1% af tekjujöfnunarframlögum

Fjögur sveitarfélög á Vestfjörðum eru með meðaltekjur á íbúa á þessu ári undir landsmeðaltalinu samkvæmt yfirliti frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Í fimm sveitarfélögum...

Ísafjarðarbær styrkir afreksbraut M.Í.

Bæjarráð ísafjarðarbæjar hefur samþykkt samning um afreksíþróttasvið MÍ fyrir skólaárið 2019-2020. Ísafjarðarbær leggur til kr. 1.911.613,- fyrir skólaárið 2019-2020. Samningurinn er gerður með framlengingu um annað...

Opið hús á Hlíf

Eins og mörg undanfarin ár verður Kvenfélagið Hvöt Hnífsdal með opið hús á Hlíf á morgun kl. 20:00 Þar verður boðið uppá kaffiveitingar og skemmtiatriði...

Nýjustu fréttir