Miðvikudagur 11. september 2024

Hafrannsóknarstofnun andmælir rökstuðningi fyrir hvalveiðibanni

Fimmtán alþingismenn hafa flutt á Alþingi frumvarp til laga sem bannar hvalveiðar við Ísland. Hafrannsóknarstofnun hefur sent inn umsögn um frumvarpið. Þar...

Fine Foods og 425 ehf fá styrk frá Högum

Fyrirtækið Hagar hf veitti á þriðjudaginn 12 fyrirtækjum samtals 15 m.kr. styrk sem eru frumkvöðlar í matvælaframleiðslu. meðal fyrirtækjanna er...

Sunndalsá: Fiskistofa kom ekki að veiðum í ánni

Guðni Magnús Eiríksson, sviðsstjóri lax og silungsveiðisviðs á Fiskistofu segir að Fiskistofu hafi ekki komið að veiðunum í Sunndalsá í síðasta mánuði,...

Ísafjarðarbær: fasteignaskattur lækki um 0,02%

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til að fasteignaskattur verði óbreyttur frá yfirstandandi ári nema að skatturinn lækki á íbúðarhúsnæði úr 0,56% í 0,54% af...

Allyson Caggio ráðin framkvæmdastjóri körfuknattleiksdeildar Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur náð samkomulagi við Allyson Caggio um að taka að sér framkvæmdastjórnun körfuknattleiksdeildar fyrir tímabilið 2023/24. Allyson...

Sameining Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps 

Nú þegar fyrir liggur að sameining sveitarfélaganna hefur verið samþykkt þarf að velja sveitarfélaginu nafn og kjósa nýja sveitrstjórn.

Mikill fjöldi skjala vesturfara aðgengilegur í fyrsta sinn

Gagnagrunnur með handritum og bréfum íslenskra vesturfara hefur verið opnaður á vegum Árnastofnunar á slóðinni vesturheimur.arnastofnun.is. Þar munu þúsundir...

Nýr tómstunda­full­trúi Vest­ur­byggðar og Tálkna­fjarð­ar­hrepps

Hafdís Helga Bjarna­dóttir hefur tekið við starfi tómstunda­full­trúa Vest­ur­byggðar og Tálkna­fjarð­ar­hrepps.   Hafdís með B.Ed. í...

Símavinir Rauða krossins

Rauði krossinn auglýsir eftir sjálfboðaliðum sem vilja vera símavinir. Markmið allra Vinaverkefna Rauða krossins er að rjúfa félagslega...

Nettó: mun yfirfara verðið á kringlunum

Heiðar Róbert Birnuson, rekstrarstjóri Nettó segir það rétt sem fram kom í frétt Bæjarins besta í gær kringlurnar eru framleiddar á Ísafirði...

Nýjustu fréttir