Föstudagur 19. júlí 2024

Í listinn fékk meirihluta í Ísafjarðarbæ

Talningu er lokið í Ísafjarðarbæ. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks féll og Í listinn vann hreinan meirihluta og fékk fimm bæjarfulltrúa.

Óttast að Hádegissteinninn hrynji niður í byggðina

Fyrir ofan byggðina í Hnífsdal, í fjallinu Bakkahyrnu, er þekkt kennileiti sem kallast Hádegissteinn. Steinninn er 2-4 m á kant og tugir tonna á...

Missti troðarann í krapapoll

Mannleg mistök urðu til þess að nýkeyptur troðari skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar hafnaði í krapapolli á Seljalandsdal. Jarðýtu og beltavél þurfti til að losa hann. Óhappið...

Hægt að endurnýja lyfseðla á netinu

Heilbrigðisyfirvöld tekið nýja tækni í notkun sem auðveldar einstaklingum að nálgast helstu upplýsingar í heilbrigðiskerfinu. Heitir þetta kerfi Heilsuvera og er hægt að skrá...

Vill byggja á Góustöðum

Gauti Geirsson hefur sótt um leyfi Ísafjarðarbæjar til þess að hefja breytingu á aðalskipulagi á landi Góustaða þar sem hluta úr landinu, sem nú...

Ísafjarðarbær: uppsagnir í þjónustumiðstöð

Þremur starfsmönnum á þjónustumiðstöðinni á Ísafirði var sagt upp á miðvikudaginn. Samkvæmt heimildum Bæjarins besta var þeim gert að hætta störfum...

Blossi ÍS kominn á land

Á áttunda tímanum í kvöld var Blossi ÍS hífður á land í höfinni á Flateyri. Það var norska skipið Fosnakongen sem hífði Blossa ÍS....

Útfarir á morgun: streymi í boði

Á morgun verða tvær útfarir sem Viðburðastofa Vestfjarða mun annast streymi á. Útför Sigurvins Guðbjartssonar mun fara fram laugardaginn 21. nóvember klukkan 11:00 frá Ísafjarðarkirkju. Fyrir...

Súðavík: lagði til að vísa sveitarstjóranum af fundi

Birt hefur verið skýrsla sveitarstjóra Súðavíkur til sveitarstjórnar um ráðning sveitarstjóra. Er ferlinu lýst í minnisblaðinu og greint frá atriðum sem ekki hafa komið...

Kallað eftir borgarafundi

Guðmundur Halldórsson, skipstjóri í Bolungavík hefur sent bréf til allra sveitarstjórna á Vestfjörðum og óskað eftir því að þau ásamt Vestfjarðastofu haldi almennan borgarafund...

Nýjustu fréttir