Miðvikudagur 12. mars 2025

Bolungavíkurhöfn: 1.396 tonna afli í janúar

Alls var landað tæplega 1.400 tonnum af botnfiski í Bolungavíkurhöfn í janúarmánuði. Er það fyrir utan eldislax. Aflahæst varð...

Hraðskákmót Reykjavíkur: Tveir Bolvíkingar efstir

Hraðskákmót Reykjavíkur var haldið í fyrradag. Margir af sterkustu skákmönnum þjóðarinnar tóku þátt, þ.á.m. Vignir Vatnar Stefánsson, stórmeistari, sem er líklega...

Guðrún Hafsteinsdóttir á Vestfjörðum

Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrrv. ráðherra og alþm. verður á ferð um Vestfirði á morgun og miðvikudag til fundar við Sjálfstæðismenn þar.

Póstnúmer

Póstnúmer hafa í raun þann eina tilgang samkvæmt lögum um póstþjónustu, að veita starfsfólki og flokkunarvélum upplýsingar um hvert eigi að senda...

Þorbjörn tekur við af Örnu Láru í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar

Þorbjörn Halldór Jóhannesson hefur tekið sæti Örnu Láru Jónsdóttur í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar en Arna Lára tók nýverið sæti á Alþingi fyrir hönd...

Starfshópur skilar áfangaskýrslu

Starfshópur um öryggi ferðamanna skilaði sinni fyrstu áfangaskýrslu til ráðherra í desember síðastliðnum. Starfsemi hans er liður í framkvæmd aðgerðaáætlunar með ferðamálastefnu...

Nýliðar geta fengið aflamark í grásleppu

 Á vef Fiski­stofu hefur verið opnað fyr­ir um­sókn­ir um nýliðakvóta í grá­sleppu.  Sam­hliða laga­breyt­ing­unni sem fól í sér kvóta­setn­ingu...

Ísafjarðarbær: vill aukna vetrarþjónustu á Dynjandisheiði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi á fundi sínum í morgun um vetrarþjónustu á Dynjandisheiði. Samkvæmt reglum Vegageðainnar er svonefnd C regla í gildi...

Fasteignasala Vestfjarða flutt í Stjórnsýsluhúsið

Fasteignasala Vestfjarða flutti á föstudaginn sig um set á Ísafirði. Fasteigansalan flutti sig úr húsnæði Landsbankans að Hafnarstæti 1 yfir í Stjórnsýsluhúsið....

Heimastjórn Patreksfjarðar: gerir alvarlega athugasemd við að auglýsa ekki stöðu hjá Vestfjarðastofu

Heimastjórn Patreksfjarðar gerir alvarlega athugasemd við þá ákvörðun Vestfjarðastofu að auglýsa ekki stöðu verkefnastjóra á sunnanverðum Vestfjörðum lausa til umsóknar og beinir...

Nýjustu fréttir