Þriðjudagur 2. júlí 2024

Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og...

Kindahjörðin mín

Hólmfríður Ólafsdóttir opnar málverkasýninguna "Kindahjörðin mín" á Sauðfjársetrinu á Ströndum, fimmtudaginn 6. júní kl. 18:00. Hólmfríður er fædd og...

Vettlingar til styrktar Vestra

Á vefsíðu íþróttafélagsins Vestra er sagt frá því að snillingurinn Kristín Örnólfsdóttir hafi hannað Vestra vettlinga og að 80% af andvirði hverrar...

Ísafjörður: Húsasmiðjan fær stærri lóð

Skipuags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til orðið verði við ósk Húsasmiðjunnar um stækkun á lóð fyrirtækisins að Æðartanga 2 til þess að...

Sindragata 4a: kæra til úrskurðarnefndar

Ákvörðun Ísafjarðarbæjar varðandi samþykkt á byggingaráformum til Vestfiskra verktaka á byggingu íbúðarblokkar Sindragötu 4B Ísafirði hefur verið kærð til Úrskurðarnefndar umhverfis- og...

Ferðafélag Ísfirðinga: Suðureyri við Tálknafjörð

Suðureyri við Tálknafjörð  --- 1 skór ---Sunnudaginn. 9. júní Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.

Arna Lára: salan hefur engin áhrif á þjónustuna

"Ef bæjarstjórn heimilar sölu á fasteiginni þá mun það hafa  engin áhrif á þá góðu þjónustu sem nú er veitt á Eyri...

Golfdagur á Ísafirði á laugardaginn

Golfdagurinn á Ísafirði fer fram laugardaginn 8. júní á golfsvæðinu í Tungudal. Þar mun Golfklúbbur Ísafjarðar bjóða upp á kynningu...

Orkubú Vestfjarða: mesta óvissan er um orku til húshitunar

Fram kom í erindi Elíasar Jónatanssonar, Orkubússtjóra á nýafstöðnum ársfundi Orkubúsins að stærsti óvissuþátturinn í rekstri Orkubúsins þessi misserin væri óvissan um...

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða: stefndi í 300 m.kr. halla

Fram kemur í ársskýrslu Heilrbigðisstofnunar Vestfjarða fyrir 2023 að áður en fjáraukalög og aðrar tilfærslur komu til stefndi reksturinn í rúman 300...

Nýjustu fréttir