Föstudagur 13. september 2024

FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Á ÍSAFIRÐI

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin á Ísafirði dagana 6. og 7. apríl n.k. Sýndar verða fjórar myndir að þessu...

Tryggð byggð er nýr samstarfsvettvangur um stuðning til byggingar húsnæðis á landsbyggðinni

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu nýtt verkefni Tryggð byggð á fundi í Hofi, Akureyri síðdegis...

NRS : risa úthafskvíar næsta vor

Laxeldisfyrirtækið Norway Royal Salmon í Noregi, sem er 50% eigandi að Arctic Fish á Vestfjörðum, stefnir að því að taka í notkun í Noregi...

Áhugavert erindi í Vísindaporti Háskólaseturs í hádeginu í dag

Í Vísindaporti í hádeginu í dag munu starfsmenn Háskólaseturs Vestfjarða kynna nýtt meistaranám, Sjávarbyggðafræði, sem hefur göngu sína í haust. Tilraun verður gerð með...

Notkun stórþörunga í lífhreinsun fráveituvatns í Bolungarvík

Föstudaginn 6. maí, kl. 9:30, mun Ivan Nikonov verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun. Meistaraprófsvörnin er opin almenningi í Háskólasetrinu en...

Ferðafélag Ísfirðinga: Hvítanes í Skötufirði- gengið um fjörur og nes – 1 skór

Laugardaginn 10. júní Fararstjóri: Barði Ingibjartsson Mæting kl. 9 við Bónus og 9.20 við búðina í...

Útilokar ekki hærri veiðigjöld á stærri útgerðir

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í Morgunútvarpi Rásar tvö spurð út í frétt í Morgunblaðinu í dag um að veiðigjöld á litlar og meðalstórar útgerðir...
video

Á bak við tjöldin

Það eru ekki allir sem gera sér grein fyrir að á bak við árangursríkt íþróttalið stendur harðsnúið lið foreldra og áhugafólks sem sér um...

Ingjaldssandur

Byggðin á Ingjaldssandi er umlukt háum fjöllum á alla vegu nema í átt til hafs. Helsta samgönguleiðin á landi var og er Sandsheiði, sem...

Hafró hefur skilað skýrslu um verndun viðkvæmra botnvistkerfa

Hafrannsóknarstofnun hefur skilað skýrslu til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins þar sem stofnunin leggur mat á fimm þætti er varða viðkvæm botnvistkerfi.

Nýjustu fréttir