Miðvikudagur 11. september 2024

Landsbjörg: sala neyðarkallsins hófst í gær

Í gær, fimmtudag, hleypti forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson og forsetafrúin Eliza Reid, sölu Neyðarkalls Björgunarsveitanna af stað með formlegum hætti.

Starfsgreinasambandið: efla þarf innviði og nýsköpun starfa

Á nýafstöðnu þingi Starfsgreinasambandsins var afgreidd ályktun um byggðamál. Þar segir að góð störf og örugg atvinna séu forsendur mannlífs og byggðar...

Ísafjarðarbær: fasteignaskattur lækkar í 0,54% af íbúðarhúsnæði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær með sjö atkvæðum að fasteignaskattur af íbúðarhúsnæði verði á næsta ári 0,54% og lækkar álagningarhlutfallið lítillega frá...

Ríkið: vilja seinka hafnarframkvæmdum á Þingeyri til að mæta umframkostnaði á Ísafirði

Vegagerðin hefur sent Ísafjarðarbæ tillögu um að seinka verkinu Þingeyri: Endurbygging innri hafnargarðs, 1. áfangi, til 2027-2029 og að verkið Þingeyri: Löndunarkantur,...

Ísafjarðarbær – Rafræn íbúahandbók

Ísafjarðarbær hefur opnað nýjan vef, lifid.isafjordur.is, sem er hugsaður sem nokkurs konar rafræn íbúahandbók um allt sem við kemur lífinu eftir vinnu og...

Syndum saman í nóvember

Syndum, landsátak í sundi var ræst með formlegum hætti í Sundlaug Kópavogs í gær í þriðja sinn. Markmiðið með Syndum er að...

Karlavon stofnaður fyrir karla með krabbamein

Nýstofnaður stuðningshópur krabbameinsfélagsins Sigurvonar fyrir karla með krabbamein hefur hlotið nafnið Karlavon. Var það sú tillaga sem hlaut flest atkvæði í nýafstaðinni...

Vísindaportið: Upplifun heilbrigðisstarfsfólks af umönnun íbúa Súðavíkur eftir snjóflóðin í janúar 1995

Vísindaportið verður á sínum stað kl. 12.10 í kaffistofu Háskólaseturs Vestfjarða og er Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir gestur Vísindaportsins að þessu sinni.

Stuðlabandið í Edinborgahúsinu 11. nóvember

Ein af vinsælustu hljómsveitum landsins verður með dansleik í Edinborgarhúsinu á Ísafirði um aðra helgi, laugardaginn 11. nóvember frá kl 23:30 til...

Mowi um Tálknafjörð: stjórnvöld og regluverkið of seinvirk

Berglind Helga Bergsdóttir, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun segir að lúsatölur hafi verið lágar í Tálknafirði í vor og verið sé að leita skýringa...

Nýjustu fréttir