Föstudagur 13. september 2024

Inga Lind svarar ekki

Inga Lind Karlsdóttir, stjórnarmaður í The icelandic wildlife fund svarar ekki óskum Bæjarins besta um rökstuðning fyrir fullyrðingum sínum um laxeldi. Hún...

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða: 4 umsóknir um starf forstjóra

Fjórir sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem auglýst var laust til umsóknar í september síðastliðnum. Umsækjendur eru:

Sanderla – fugl dagsins

Sanderla var fugl gærdagsins hjá Fuglavernd en félagið leggur sitt af mörkum með fugli dagsins næstu vikurnar til þess að stytta landsmönnum stundirnar og...

Ljót aðkoma á Hyrningsstöðum

Halldór Jóhannesson, einn eigenda Hyrningsstaða í Reykhólahreppi, sendi eftirfarandi lýsingu og myndir af óskemmtilegri aðkomu að einum bústaðnum þar: Í dag kom ég að...

Uppsagnir sökum aldurs óheimilar

Óheimilt er að segja fólki upp sökum aldurs samkvæmt nýjum úrskurði kærunefndar jafnréttismála sem féll í máli manns sem sagt var upp...

Vegagerðin varar við ástandi vega í Reykhólasveit og Dölum

Á laugardaginn birti Vegagerðin fréttatilkynningu þar sem varað var við ástandi Vestfjarðavegar (60) í Reykhólasveit og Dalabyggð og segir að það sé...

Lögum breytt vegna Árneshrepps

Fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor var gerð tilraun til óvinveittrar yfirtöku í Árneshreppi. Hópur fólks skráði sig til lögheimilis á lögbýlum í hreppnum án þess...

„Allt í lagi“ spurningaleikur og fjölskylduskemmtun á sunnudag

Á sunnudaginn næsta, 15. apríl kl. 17:00, verður stórviðburðurinn "Allt í lagi", haldinn í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Á heimasíðu Félagsheimilisins kemur fram að "Allt í...

Innanlandsflugið mikilvægt en flugvöllurinn fer

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og þingmaður frá Akureyri, segir þróun byggðar í Reykjavík þrengja svo að flugvellinum að hann þurfi að víkja. Innanlandsflug er að...

Tálknafjörður: útsvarstekjur frá Vesturbyggð umtalsverðar

Tekjur Tálknafjarðarhrepps af útsvari Tálknfirðinga sem vinna við sjávarútveg í Vesturbyggð eru umtalsverðar. Samkvæmt upplýsingum frá Odda hf á Patreksfirði, sem er stærsta útgerðarfélagið...

Nýjustu fréttir