Miðvikudagur 11. september 2024

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við heilsugæsluna á Ísafirði 21.- 24. nóvember

Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2023 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér...

Bíldudalur: vilja byggja nýjan skóla

Bæjarráð Vesturbyggðar ræddi á síðasta fundi sínum húsnæðismál grunn- og leikskóla á Bíldudal. Allt skólahald var í fyrra...

Fasteignaskattar: fasteignamat hefur hækkað þrefalt meira en laun síðustu 3 ár

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram bókun í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar þegar greidd voru atkvæði um álagningu fasteignaskatta. Þeir vildu lækka fasteignaskattinn á íbúðarhúsnæði meira...

Mast: auglýsir endurnýjun á rekstrarleyfi Arctic Fish í Patreksfirði og Tálknafirði

Matvælastofnun auglýsti í gær tillögu að endurnýjun á rekstrarleyfi Arctic Sea Farm í Patreks- og Tálknafirði en fyrirtækið hefur verið með rekstrarleyfi...

Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi

Mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við ÍSÍ, UMFÍ og Samband íslenskra sveitarfélaga, boðar til ráðstefnunnar Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum...

MEÐALALDUR FRAMBJÓÐENDA Í SVEITARSTJÓRNARKOSNINGUNUM Í FYRRA VAR 45,5 ár

Meðalaldur frambjóðenda á kjördag í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí 2022 var 45,5 ár. Meðalaldur karla var 47 ár og...

Theresa Henke rannsakar flundru

Lífríki sjávar við Ísland er afar viðkvæmt fyrir breytingum og ekki er vitað hvaða áhrif nýjar ágengar tegundir hafa á náttúrulegt jafnvægi....

Klifur er skemmtileg íþrótt

Klifur er skemmtileg íþrótt og nú standa yfir klifurnámskeið fyrir börn í 3. og 4. bekk Grunnskólans á Ísafirði.

Unnar ráðinn framvæmdastjóri Kubbs ehf

Unnar Hermannsson hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri Kubbs ehf.  Unnar hefur umfangsmikla reynslu úr íslensku viðskiptalífi einkum í gegnum störf sín á...

Mjólkurkvóti: verðið 300 kr/lítra

Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 47 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 26. Í gildi...

Nýjustu fréttir