Föstudagur 13. september 2024

Tálknafjörður: sveitarstjóri fær 1.550.000 kr/mán

Mánaðalaun Ólafs Þór Ólafssonar, sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps eru 1.550.000 kr samkvæmt nýgerðum ráðningarsamningi sveitarstjórnar við hann. Ólafur var fyrst ráðinn í febrúar 2020...

Kosið til sveit­ar­stjórnar í sameinuðu sveit­ar­fé­lagi Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar á laugardag

Kosið verður til sveit­ar­stjórnar og heima­stjórna í sameinuðu sveit­ar­fé­lagi Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar laug­ar­daginn 4. maí 2024 sem hér segir:

Samkomulagið um stjórnun fiskveiða og vísindasamstarf í Norður-Íshafi

Gestur í Vísindaporti vikunnar er Lauren Fields. Í erindi hennar verður sjónum beint að sögulegu samkomulagi um stjórnun fiskveiða og vísindasamstarfi í Norður-Íshafi (e. CAO...

Stefnt á opnun í næstu viku

Troðaramenn skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar hafa verið önnum kafnir síðustu daga og stefna á opnun skíðasvæðisins í næstu viku. „Við höfum verið að troða þetta niður...

Júlla djarft var siglt um sjó

Indriði á Skjaldfönn hefur fylgst með döprum fréttum af síðustu veiðiferð Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270 líkt og aðrir Vestfirðingar. Hann snaraði skoðun sína í bundið...

Guðbjörg Halla Magnadóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans á Ísafirði

Guðbjörg Halla Magnadóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Grunnskólann á Ísafirði og mun hefja störf þann 1. ágúst næstkomandi.

Stúlknaflokkarnir gerðu víðreist

Tveir stúlknaflokkar körfuknattleiksdeildar Vestra spiluðu að heiman í Íslandsmótum á dögunum og þótt sigrarnir hefðu ekki allir fallið Vestra megin var frammistaða beggja flokka...

Nýr formaður í Sögufélagi Ísfirðinga

Á aðalfundi Sögufélags Ísfirðinga 24. nóvember sl. urðu nokkrar breytingar á stjórn félagsins þar sem Magni Örvar Guðmundsson og Valdimar Gíslason gáfu ekki kost...

Neyðarbraut í Keflavík kostar 240 milljónir

Innanríkisráðuneytið hefur skoðað að opna NA/SV flugbraut á Keflavíkurflugvelli sem er í sömu stefnu og svokölluð neyðarbraut á Reykjavíkurflugvelli. Miðað við þá forsendu að...

Ekki baka rúgbrauð í mjólkurfernum

Það hefur löngum tíðkast hér á landi að baka rúgbrauð í gömlum mjólkurfernum eða jafnvel í Machintosh dósum. Slíkar umbúðir eru ekki framleiddar...

Nýjustu fréttir