Miðvikudagur 11. september 2024

Skipulagsstofnun staðfestir breytingu á aðalskipulagi Ísafjarðabæjar vegna Dynjandisheiði

Skipulagsstofnun staðfesti, 2. nóvember 2023, breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðabæjar 2008-2020 sem samþykkt var í bæjarráði 28. ágúst 2023. Í...

Stofnfundur ADHD Vestfirðir á fimmtudag

Fræðslu/stofnfundur á Ísafirði, fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20:00-22:00 í sal Vesturafl, Suðurgötu 9, Ísafirði. Á þessum stofn- og fræðslufundi...

Kvikmyndin Endurgjöf eftir Önfirðinginn Einar Þór Gunnlaugsson í sýningu

Heimildamyndin "Endurgjöf" (Feedback) eftir Einar Þór Gunnlaugsson frá Hvilft í Önundarfirði fór í almennar sýningar 1. nóvember sl í Bíó Paradís í...

Inga Lind svarar ekki

Inga Lind Karlsdóttir, stjórnarmaður í The icelandic wildlife fund svarar ekki óskum Bæjarins besta um rökstuðning fyrir fullyrðingum sínum um laxeldi. Hún...

Gamla gæsló: samið við Búaðstöð ehf

Föstudaginn 20. okt. sl., voru opnuð tilboð í verkið „Gamli Gæsló“ Verkið felst í því að byggja upp leik- og dvalarsvæði á...

Ísafjarðarbær: milljarður kr. í framkvæmdir

Tillaga að fjárfestingum Ísafjarðarbæjar næsta árs hefur verið lögð fram í bæjarstjórn. Lagt er til að verja 965 m.kr. til framkvæmda. Til...

Sjúkraflug til Patreksfjarðar – sex útköll um helgina

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð í sjúkraflug á laugardagskvöldið til Patreksfjarðar. Þangað var þyrlusveitin komin rétt fyrir miðnætti og flutti einn á Landspítalann...

Vel heppnuð sviðaveisla Bása

Sviðaveisla Bása var haldin þann 28. október síðastliðinn og er óhætt að segja að hún hafi tekist í einu orði sagt, stórkostlega....

Snjáfjallasetur: aðalfundur framundan

Boðað er til aðalfundar Félags um Snjáfjallasetur þriðjudaginn 14. nóvember 2023, kl 18. Fundurinn verður í GLÓ, Fákafeni 11, 108 Reykjavík.

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við heilsugæsluna á Ísafirði 21.- 24. nóvember

Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2023 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér...

Nýjustu fréttir