Föstudagur 13. september 2024

Ísafjarðarbær: lagst gegn sameiningu nefnda

Viðamiklar tillögur um breytingar á bæjarmálsamþykkt Ísafjarðarbæjar hafa verið lagðar fram og samþykkt að vísa þeim til síðari umræðu og afgreiðslu, sem verður í...

Íslandsmeistaramót í hrútaþukli á Ströndum

Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum sunnudaginn 20. ágúst. Þá verður í fimmtánda skipti haldið Íslandsmeistaramót í hrútadómum og hefst...

Landsréttur: Verkalýðsfélag Vestfirðinga áfrýjar

Þann 24. janúar næstkomandi verður á dagskrá Landsréttar áfrýjun Verkalýðsfélags Vestfirðinga á máli félagsins gagnvart Hraðfrystihúsinu Gunnvöru hf. Héraðsdómur Vestfjarða sýknaði útgerðina þann 9....

Nágrannar geta gert veigamiklar athugasemdir

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar segja verðlaunatillögu í hönnunarsamkeppni um breytingar á Sundhöll Ísafjarðarbæjar gangi gegn ákvæðum gildandi deiluskipulags fyrir svæðið. Í...

Vegurinn lokaður í Veiðileysufirði

Vegurinn norður á Strandir er farinn í sundur í Veiðileysufirði og er því lokaður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni í...

Gylfi lætur af störfum sem forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

Gylfi Ólafsson, sem verið hefur forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða frá júlímánuði 2018, og lauk þannig fimm ára skipunartíma sínum í sumar, hefur sent...

Stefnumótandi byggðaáætlun: smávirkjanir

Forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi þingsáætlun um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018 - 2024. Þar segir að Alþingi feli ríkisstjórninni að vinna að...

Bolungavík: 16 umsóknir um 22 lóðir

Umsóknarfrestur um lóð í Lundahverfi í Bolungavík rann út fyrir helgina. Alls bárust 16 umsóknir um þær 22 lóðir sem auglýstar voru....

Ljósmyndasamkeppni sem er opin öllum

Það er aldrei ein báran stök eða þrjár í kyrrstöðu á Flateyri. Nú efnir Lýður, nýstofnað skólablað Lýðháskólans á Flateyri til ljósmyndasamkeppni sem opin...

Strandveiðifélagið Krókur : ráðherra segi sig frá málefnum smábáta

Strandveiðifélagið Krókur, félag smábátaeigenda í Barðastrandarsýslu krefst þess að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segir sig frá málefnum smábáta. Þetta kemur fram í umsögn félagsins um...

Nýjustu fréttir