Miðvikudagur 11. september 2024

Sjávarbyggðir í Japan

Seira Duncan mun halda fyrirlestur miðvikudaginn 8. nóvember kl. 13.00 í kaffistofu Háskólaseturs Vestfjarða. Fyrirlestur hennar fjallar um sjávarbyggðir...

Háafell: ferskvatnsdæling í kvíar fækkar fiskilús

Háafell hefur að undanförnu unnið að tilraun með noktun á ferskvatni til þess að fækka fiskilús á eldislaxi. Í nokkrum kvíum fyrirtækisins...

Vestfirðir: fjölgar um 5,1% síðustu 3 ár – landsfjölgun 7,9%

Íbúum á Vestfjörðum hefur fjölgað um 5,1% frá 1. desember 2020 til 1. nóvember 2023. Þeir voru 7.099 fyrir tæpum þremur árum...

Arngerðareyri til sölu

Fasteignasala Vestfjarða hefur auglýst Arngerðareyri til sölu.  Um er að ræða gamalt og fallegt steinhús við mynni Ísafjarðar í botni Ísafjarðardjúps. Húsið...

Sunndalsá: Hafrannsóknarstofnun kom ekki að veiði í ánni

Leó Alexander Guðmundsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun segir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að stofnunin hafi ekki komið að veiði í Sunndalsá...

800 hnúðlaxar veiddir – þar af 73 í Staðará í Steingrímsfirði

Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatns og eldissviðs  Hafrannsóknarstofnunar segir að stofnunin haldi utanum skráningu á hnúðlöxum eins og öðrum fiskum sem veiðast...

Ísafjarðarbær: tapaði 154 m.kr. vegna afbókana skemmtiferðaskipa

Hafnasjóður Ísafjarðarbæjar varð af 154 m.kr. tekjum vegna afbókana skemmtiferðaskipa vegna tafa á verklokum framkvæmda við Sundabakka. Er þá tekið saman...

Bolungarvík á Ströndum

Bolungarvík er láglend og votlend og girt hamraþiljum á báða bóga, Skarðsfjalli (502m) að norðan og utan þess...

Vinnuhópur um nýjungar í rafrænni vöktun fiskveiða

Árið 2022 hafði Fiskistofa frumkvæði að stofnun vinnuhóps um nýjungar í rafrænni vöktun fiskveiða með þátttöku Kanadamanna, Grænlendinga, Færeyinga, Norðmanna, Dana ,...

Skipulagsstofnun staðfestir breytingu á aðalskipulagi Ísafjarðabæjar vegna Dynjandisheiði

Skipulagsstofnun staðfesti, 2. nóvember 2023, breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðabæjar 2008-2020 sem samþykkt var í bæjarráði 28. ágúst 2023. Í...

Nýjustu fréttir