Föstudagur 13. september 2024

Hlýnar smám saman

Útlit er fyrir suðvestan- og vestanátt á landinu í dag, fimm til fimmtán metra á sekúndu og verður hvassast norðvestantil. Það verður skýjað og...

Pollurinn á Tálknafirði stækkaður

Unnið er að því þessa dagana að lagfæra og stækka aðstöðuna við náttúrulaugina Pollinn í Tálknafirði. Búið er að stofna svokallað Pollvinafélag og sóttu...

Kerecis tryggir 3 milljarða lánsfjármögnun

Fyrirgreiðsla frá Silicon Valley Bank, hluthöfum og öðrum lánveitendum styður við áframhaldandi vöxt Kerecis Lækningavörufyrirtækið Kerecis hefur tryggt 3 milljarða króna lánsfjármögnun til að fjármagna...

Ekki margar athugasemdir við slökkvilið Ísafjarðarbæjar

Mannvirkjastofnun gerir mun færri athugasemdir við slökkvilið Ísafjarðarbæjar í úttekt sem gerð var í júní síðastliðinn en stofnunin gerði við slökkvilið Vesturbyggðar. En fram...

Blámi velur 10 bestu orkuskiptaverkefnin 2022

Blámi sem er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu, og hefur það hlutverk að efla nýsköpun og þróa orkuskiptaverkefni, hefur valið 10...

„Þokumst nær endamarkinu“

Áhugamenn um vestfirskan sjávarútveg fylgjast flestir ef ekki allir með Facebook-síðu nýja Páls Pálssonar ÍS sem er í smíðum í Kína. Um helgina var...

Nýtt íþróttahús á Ísafirði í undirbúningi

Núverandi bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt framkvæmdaáætlun fyrir næstu 4 ár og þar er nýtt yfirbyggt fjölnota knattspyrnuhús helsta framkvæmdin á tímabilinu. Kostnaður er áætlaður...

Fagna ákvörðun Reyk­hóla­hrepps um Þ-H leið

Vest­ur­byggð og Tálkna­fjörður hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem ákvörðun Reykhólahrepps um að setja Þ-H leið inn á aðalskipulag fyrir nýjan veg: Sveit­ar­stjórn Reyk­hóla­hrepps...

Samstarfssamningur milli Ísafjarðarbæjar og HSV undirritaður

Í lok janúar var undirritaður nýr samstarfssamningur milli Ísafjarðarbæjar og Héraðssambands Vestfjarða. Markmið samningins er meðal annars að auka gæði íþróttastarfs í sveitarfélaginu og...

ASÍ: Mikil hækkun vatnsgjalda á Ísafirði

Vatnsgjöld á Ísafirði hafa hækkað mikið frá 2014 til 2019 samkvæmt athugun verðlagseftirlits ASÍ, sem birt var fyrir síðustu helgi. Á sérbýli í eldri...

Nýjustu fréttir