Miðvikudagur 11. september 2024

Mugison – tónleikar í Hömrum á fimmtudaginn

Það er einstakt tækifæri og tilhlökkunarefni að heyra og sjá okkar eina sanna Mugison spila hér á Ísafirði, því að hann er...

Bolungavíkurhöfn: 2.635 tonn í október – meirihlutinn eldislax

Alls var landað 2.635 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í síðasta mánuði. Eldislax var þar af 1.528 tonn og annar bolfiskur 1.107...

Vestfjarðavegur: þrjú tilboð í tvær brýr við Klettháls

Í gær voru opnuð tilboð í tvær brýr yfir Fjarðarhornsá og Skálmardalsá, ásamt vegagerð við hvora brú fyrir sig, samtals um 1,8...

Ísafjörður: Lyfja flutt í stærra húsnæði við Hafnarstræti

Apótek Lyfju á Ísafirði flutti í síðasta mánuði úr húsnæði sínu við Pollgötuna og er komið í miðbæinn á Austurvegi 2, sem...

Ísafjarðarbær: 372 m.kr. afgangur af rekstri á næsta ári

Í fjárhagsáætlun fyrir Ísafjarðarbæ, sem hefur verið lögð fram, eru tekjur bæjarsjóðs og stofnana hans áætlaðar 7.710 milljónir króna og útgjöld 6.600...

Ný bók : Björn Pálsson – flugmaður og þjóðsagnapersóna

Út er komin bók um Björn Pálsson flugmann eftir Jóhannes Tómasson. Útgefandi er bókaútgáfan Hólar. Björn Pálsson var frumkvöðull...

Efla á íþróttastarf á landsvísu

Stefnt er að því að setja á laggirnar átta starfsstöðvar á landsvísu sem munu þjónusta öll 25 íþróttahéruð landsins.

Leki í sundlauginni á Þingeyri

Ekki hefur enn tekist að finna skýringu á lekanum úr sundlaugarkarinu í sundlauginni á Þingeyri, en lekinn var svo mikill að um...

Sjávarbyggðir í Japan

Seira Duncan mun halda fyrirlestur miðvikudaginn 8. nóvember kl. 13.00 í kaffistofu Háskólaseturs Vestfjarða. Fyrirlestur hennar fjallar um sjávarbyggðir...

Háafell: ferskvatnsdæling í kvíar fækkar fiskilús

Háafell hefur að undanförnu unnið að tilraun með noktun á ferskvatni til þess að fækka fiskilús á eldislaxi. Í nokkrum kvíum fyrirtækisins...

Nýjustu fréttir