Föstudagur 13. september 2024

Uppskrift vikunnar – Hægeldaðir lambaskankar

Lambaskankar eru mjög gott hráefni og tölum ekki um hvað kjötið verður yndislega meyrt þegar það er hægeldað. Mjög...

Allir með

Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra). Verkefnið er þriggjá ára verkefni sem er liður í að ná...

Áskorun til stjórnvalda um uppbyggingu varnarvirkja gegn ofanflóðum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að skora á stjórnvöld að hraða uppbygging snjóflóðamannvirkja á landinu. Í framhaldi af fjölsóttri ráðstefnu á Siglufirði í síðasta mánuði...

Arna Lára: talsverðar breytingar á starfsemi Fasteigna Ísafjarðarbæjar

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri segir í svari til Bæjarins besta að talverðar breytingar hafi orðið á starfsemi Fasteigna...

Patreksfjörður: Vestri ehf kaupir togara

Útgerðarfyrirtækið Vestri ehf á Patreksfirði hefur fest kaup á skuttogaranum Tobis frá Noregi. Skipið er á siglingu á leið til landsins og...

Hinsegin dagar í Reykjavík

Dagskrá Hinsegin daga í Reykjavík hófst formleg á þriðjudaginn og stendur yfir fram á sunnudag. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt og inniheldur fundi, ráðstefnur, fyrirlestra...

Styrkja á lögregluembætti á landsbyggðinni

Dómsmálaráðherra hefur falið sjö lögregluembættum á landsbyggðinni að efla starfslið sitt og auglýsa stöður lögreglumanna. Lögregluumdæmin sem um...

Baldur siglir ekkert í vikunni

Vegagerðin hefur ákveðið að lengja þjónustutímann á milli Brjánslækjar og Reykhóla til kl 20 á meðan ferjan Breiðafjarðarferjan Baldur er frá vegna bilunar. Aðalvél...

Spurningakönnun um upplifun Ísfirðinga á komum skemmtiferðaskipa og ferðamönnum þeirra

Þær Margrét Björg Hallgrímsdóttir og Lilja Sif Magnúsdóttir stunda nám í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Sem stendur vinna þær að BS ritgerð sinni í...

„Við þurfum á frumkvöðlum að halda,“ segir bæjarstjórinn í Bolungarvík

„Já, já, frumkvöðlar hafa reglulega samband við bæjaryfirvöld og í sveitarfélaginu er nokkuð öflugt nýsköpunar- og frumkvöðlastarf. Tækifærin á þessu sviði eru mörg, enda...

Nýjustu fréttir