Föstudagur 13. september 2024

Vestfjarðastofa: lýsir áhyggjum af skerðingu á raforku til Vestfjarða

Á síðasta fundi stjórnar Vestfjarðarstofu var farið yfir stöðu raforkumála í fjórðungnum í ljósi þess að Landsvirkjun hefur takmarkað sölu á raforku...

Ísafjarðarbær hafnar að greiða eingreiðslu 1. ágúst

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar  ræddi á fundi sínum í vikunni erindi frá Finnboga Sveinbjörnssyni, formanni Verkalýðsfélags Vestfirðinga þar sem skorað var á sveitarfélagið að semja við Starfsgreinasamband...

Aldrei minna af makríl

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson lauk þátttöku þann 2. ágúst í árlegum alþjóðlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi. Rannsökuð var útbreiðsla...

Verslun með fé

Nú er tíminn þar sem helst er stunduð verslun með sauðfé og geitfé – í flestum tilfellum ásetningslömb.

Ísafjarðarbær úthlutar menningarstyrkjum

Tvisvar á ári úthlutar Ísafjarðarbær styrkjum samkvæmt reglum um úthlutun styrkja til menningarmála. Styrkir sveitarfélagsins geta aldrei verið hærri fjárhæð en sem...

Best fyrir sunnan

Ef elta á veðrið í útilegu þessa helgina er rétt að skella sér suður. Fyrir landið í heild segir veðurfréttamaðurinn vedur.is „Norðaustan 5-13 m/s,...

Ísafjarðarkirkja: sr Magnús kominn aftur vestur

Á sunnudaginn, þann 14. ágúst 2022 var messa í Ísafjarðarkirkju. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson kvaddi söfnuðinn en hann hefur þjónað Ísafjarðarkirkju undanfarna...

Reykhólar: fyrrv sveitarstjóri krefst miskabóta

Fyrrverandi sveitarstjóri Reykhólahrepps, Tryggvi Harðarson, gerir kröfu um miskabætur sér til handa vegna uppsagnarinnar í síðasta mánuði. Þetta kemur fram í bréfi lögmannsstofunnar Lex sem...

Ráðríki á suðurfjörðum Vestfjarða

Í síðustu viku stóðu bæjarstjórnir Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps fyrir opnu námskeiði fyrir íbúa um þátttöku í sveitarstjórnum en það var Ráðrík ehf sem stóð...

Matvælaráðherra fær tvo aðstoðarmenn

Þau Bjarki Hjörleifsson og Pálína Axelsdóttir Njarðvík hafa verið ráðin sem aðstoðarmenn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Bjarki er fæddur...

Nýjustu fréttir