Miðvikudagur 11. september 2024

Marzellíus Sveinbjörnsson hættur hjá Ísafjarðarbæ

Marzellíus Sveinbjörnsson, umsjónarmaður Fasteigna Ísafjarðarbæjar og fyrrverandi bæjarfulltrúi er hættur og er nafn hans ekki lengur á lista yfir starfsmenn Ísafjarðarbæjar. Ekkert...

Samtal um græna styrki á Ísafirði

Rannís, Samband íslenskra sveitarfélaga og Vestfjarðarstofa standa fyrir opnum fundi um græna styrki á Ísafirði þann 27. nóvember næstkomandi. Á...

Héraðsdómur Vestfjarða: Arnarlax sýknað af kröfu Vesturbyggðar

Arnarlax var í dag sýknað í Héraðsdómi Vestfjarða af kröfu Vesturbyggðar um greiðslu á 18,8 m.kr. í hækkuðu aflagjaldi fyrir löndun á...

Rúmlega 30 þúsund manns utan trúfélaga

Alls voru 226.044 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna þann 1. nóvember síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum einstaklingum í þjóðkirkjuna fækkað um...

Vísindaport Háskólaseturs á Þingeyri

Í tilefni af fundi Rannsóknasamfélags Vestfjarða á Þingeyri verður vikulega Vísindaport Háskólaseturs haldið á Þingeyri í fyrsta sinn á morgun kl. 12:10....

Fjörutíu ár liðin frá því að TF-RAN fórst í Jökulfjörðum

Í gær voru fjörutíu ár liðin síðan TF-RAN, þyrla Landhelgisgæslunnar, fórst í Jökulfjörðum með allri áhöfn. Slysið varð skömmu eftir flugtak þyrlunnar...

Inga Lind : fer enn með fleipur

Í sjónvarpsþætti á RÚV, sem nefnist vikan með Gísla Marteini og var sýnur föstudaginn 27. október sl. var Inga Lind Karlsdóttir, stjórnarmaður...

Listamannaspjall í Bókasafninu Ísafirði næstkomandi laugardag

Laugardaginn 11. nóvember kl. 14 býður breski rithöfundurinn og mannfræðingurinn, Sarah Thomas, í listamannaspjall og upplestur á bók sinni The Raven’s Nest,...

Mast: auglýsir rekstrarleyfi fyrir 1.000 tonna seiðaeldisstöð í Tálknafirði

Matvælastofnun hefur auglýst rekstrarleyfi fyrir 1.000 tonna seiðaeldisstöð Arnarlax að Gileyri í Tálknafirði. Þar er nú starfrækt seiðaeldi...

Kubbur: 3000 tonn af sorpi við Djúp

Kubbur ehf á Ísafirði er eitt af stærri fyrirtækjum landsins í endurvinnslu og er með starfsemi víða um land so sem í...

Nýjustu fréttir