Miðvikudagur 11. september 2024

Ódýrara flug til Reykjavíkur með viðkomu í London?

Ísfirðingurinn Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE), fagnar áætlunarflugi milli Akureyrar og Gatwick flugvallar í London...

Fiskeldi: góð sátt í Bolungavík um aflagjald

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík segir að dómur Héraðsdóms Vestfjarða í gær, sem dæmdi að innheimta aflagjalda af eldisfiski væri...

Rækjuráðgjöf Arnarfjörður 166 tonn Ísafjarðardjúp 0 tonn

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við varúðarsjónarmið, að afli rækju í Arnarfirði fiskveiðiárið 2023/2024 verði ekki meira en 166 tonn og að...

Ísafjarðarbær: fjárfestingar 2024 – tillaga

Tillaga að fjárfestingaráætlun fyrir næsta ár var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar í síðustu viku. Að þessu sinni var...

Matvælaþing í næstu viku

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra boðar til Matvælaþings 2023 sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu 15. nóvember nk. Hringrásarhagkerfið, í...

Arna Lára: talsverðar breytingar á starfsemi Fasteigna Ísafjarðarbæjar

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri segir í svari til Bæjarins besta að talverðar breytingar hafi orðið á starfsemi Fasteigna...

Synjun Ísafjarðarbæjar um gögn felld úr gildi

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál felldi í fyrradag úr gildi synjun Ísafjarðarbæjar á beiðni ritstjóra Bæjarins besta um aðgang að skjölunum "Framkvæmdaáætlun 2023-2033. Heild"...

Frv um eldisgjald dagaði upp á Alþingi

Vesturbyggð tapaði máli sínu í Héraðsdómi Vestfjarða í gær gegn Arnarlax um innheimtu á aflagjaldi þar sem lagastoð skorti fyrir innheimtu aflagjalds...

Marzellíus Sveinbjörnsson hættur hjá Ísafjarðarbæ

Marzellíus Sveinbjörnsson, umsjónarmaður Fasteigna Ísafjarðarbæjar og fyrrverandi bæjarfulltrúi er hættur og er nafn hans ekki lengur á lista yfir starfsmenn Ísafjarðarbæjar. Ekkert...

Samtal um græna styrki á Ísafirði

Rannís, Samband íslenskra sveitarfélaga og Vestfjarðarstofa standa fyrir opnum fundi um græna styrki á Ísafirði þann 27. nóvember næstkomandi. Á...

Nýjustu fréttir