Miðvikudagur 11. september 2024

Innviðaráðuneyti: verulega ámælisverð framganga Strandabyggðar

Innviðaráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að stjórnsýsla Strandabyggðar gagnvart grundvallarréttindum sveitarstjórnarfulltrúa um málfrelsi og tillögufrelsi sé veruega ámælisverð.

Ísafjarðarbær: tekjur hafnarsjóðs aukast um 32%

Í fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir 2024, sem hefur verið lögð fram aukast tekjur hafnarsjóðs um 32% frá fjárhagsáætlun yfirstandandi árs. Nú er áætlað...

Slys á Seljalandsdal

Í dag kl 14:30 voru björgunarsveitir á Ísafirði og Hnífsdal kallaðar út vegna slyss á Seljalandsdal. Þar höfðu 2 einstaklingar verið að...

Grindavík: skemmdir á götum – staða mála

Landsbjörg var að senda frá sér myndir af skemmdum á götum í Grindavík. Eins og sjá má eru þær...

Ísafjarðarhöfn: 1010 tonna afli í október

Í síðasta mánuði komu 1.010 tonn af fiski að landi. Mest var um afla af togveiðum 978 tonn. Júlíus Geirmundsson ÍS landaði...

Bann við fiskeldi: 6 umsagnir bárust

Sex umsagnir bárust um tillögu sjö þingmanna um bann við fiskeldi í opnum sjókvíum en umsagnarfrestur er liðinn. Sendar var beiðni...

Almannavarnir: Grindavík rýmd

Almannavarnir hafa tilkynnt að ákveðið hafi verið að rýma Grindavík og neyðarstigi hefur verið lýst yfir. Kvikugangur gæti verið undir byggðarlaginu. Víðir...

Hættustig á Suðurnesjum

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir hættustigi Almannavarna vegna ákafrar jarðskjálftahrinu við Sundhnjúkagíga, norðan Grindavíkur.  Skjálftar geta orðið stærri...

Ísafjarðarbær – Grenndargámar fyrir málma, gler og textíl

Nýir grenndargámar hafa verið settir upp á Flateyri, Ísafirði, Suðureyri og Þingeyri þar sem tekið er á móti þremur úrgangsflokkum: Málmum, gleri og...

Íslenska tímarannsóknin árið 2023

Hagstofa Íslands framkvæmir þessa dagana tímarannsókn í fyrsta sinn á Íslandi en tímanotkunarrannsóknir mæla hvernig fólk ver tíma sínum.

Nýjustu fréttir